Samvinnan - 01.06.1927, Blaðsíða 91

Samvinnan - 01.06.1927, Blaðsíða 91
Aðstaða til skuldaima Skuldir, einkum verslunarskuldir, hafa lengl verið eitt hið mesta mein Islendinga. Skuldahneigðin er vitan- lega ekki sérstaklega íslenskt fyrirbrígði. En á íslandi eru sérstakar ástæður, sem gera baráttuna fyrir skuld- lausri verslun erfiða. Hér á landi hafa menn frá ómuna- tíðtíð orðið að lifa á lánum hálft árið eða meira til. Fisk- urinn og kjötið, aðalframleiðsluvörur útvegsmanna og bænda seljast ekki fyr en seint á árinu, þegar varan er framleidd, og meginþorri þess fólks, er lifir af þessari framleiðslu, hefir tekið lán fyrir lífsnauðsynjum sínum frá því um áramótin næst á undan. Islensk verslun er í einu bæði óvenjulega áhættusöm og veltufjárfrek. í næstu löndum geta flestir framleið- endur fengið fljótt andvirði vöru sinnar. Danskir bændur fá svo að segja vikulega verð fyrir afurðir sínar bæði á ínnlendum og útlendum markaði. Það er þessvegna jafn- auðvelt fyrir slíka bændur, að versla skuldlaust, eins og fyrir menn á föstum launum. Þá getur sami peningurinn notast í versluninni mörgum sinnum á ári. Þess vegna þurfa danskir bændur hlutfallslega minna veltufé heldur en stéttarbræður þeirra hér á landi. Kaupfélögin hafa leitast við að finna ráð bæði móti skuldunum og veltufjárskortinum. Öll viðleitni kaupfélag- anna hefir stefnt að því að bæta framleiðsluvöruna og verð hennar. Að auka tekjur bændanna er vitaskuld stórt spor til að vinna móti skuldasöfnun. I öðru lagi er skuldatryggingarfyrirmynd sú, er Hallgrímur Kristinsson fann upp, afbragðs úrræði á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.