Samvinnan - 01.06.1927, Síða 93

Samvinnan - 01.06.1927, Síða 93
SAMVINNAN 171 vinnumanna í landinu verða að vera þau, a ð 1 á t a standast á tekjur og útgjöld hvers árs, og að slá skjaldborg um stofnsjöðs- ákvæði samvinnulaganna og fylgja því tram bæði í orði og verki. Framtíðartakmarkið er að brjóta helsi verslunarskuldanna af þeim hluta ís- lensku þjóðarinnar, sem vill heita samvinnumenn. En tvent hefir komið fyrir í íslenskri verslunarsögu, sem gerir þessa baráttu alveg óvenjulega erfiða fyrir þá kyn- slóð sem nú starfar í landinu. Annað atriðið er a u k i n eyðslusemi, sem leitt hefir af aukinni kaup- getu á stríðsárunum og fyrst á eftir. Hitt atriðið eru hinir alveg óvenjulegu örðugleikar bændanna, sem stafa af kreppunni er hófst 1920, þeirri er var eðlileg afleiðing á verðhækkun styrjaldaráranna, eins og núverandi kreppa er afleiðing af gengispólitík undangenginna missira. Hneigðin til skuldmyndunar hefir farið vaxandi, sum- part af því að menn hafa gert og gera enn nokkru meiri kröfur til lífsþæginda en áður var, og sumpart af því að framleiðendurnir eiga raunverulega erfitt með að láta bú- skapinn bera sig. En ef trúin á verslunarskuldir fer í vöxt, þá er þjóðin í vaxandi hættu. Kaupfélögin eru sterk- asta virkið móti skuldaversluninni. Takist þeim ekki að vinna bug á verslunarskuldunum, þá tekst engum það. Þá er að athuga hinar tvær ástæður vaxandi skulda landsmanna. Stríðið sýndist auka verðmæti og arð. Fast- eignir urðu margfaldar í verði. Kaup hækkaði gífurlega. Allir sem höfðu eitthvað að selja gátu fengið mikið fyrir það. Menn fengu miklu meiri handbæra peninga en áður. Og þarfirnar voin margar og höfðu lengi beðið óuppfylt- ar. Menn fundu til lélegra húsakynna, fátæklegra fata, fæðis sem var fábrotið og stundum af skomum skamti. Um mikið af þessum þörfum var það að segja, að þær voru réttmætar í sjálfu sér. En vitaskuld fylgdi fleira með miður þarft, ýmiskonar óhófseyðsla, sem allar stétt- ir era meir eða minna sekar um. Ein hin sjálfsagðasta af þörfum sveitafólksins er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.