Samvinnan - 01.06.1927, Qupperneq 96

Samvinnan - 01.06.1927, Qupperneq 96
174 SAMVINNAN inn vantai' jafnt fjármagn og tiltrú. Skuldin mikla, yfir hálf miljón, stendur í banka, afborgunar- og oftast vaxta- laus. En því meira sem alt er í sukki hjá slíkum manni, því meir berst hann á. Hann kaupir höll til íbúðar, þar sem húsaleigan ein getur varla orðið minna en 1000 kr. á mánuði. En um leið er hann sama sem útsvars- og tekjuskattslaus. Þetta dæmi sýnir ástandið í samkepnis- heiminum. Slíkir menn eru þar stoðir og styttur. Alt er látið vaða á súðum. Því meiri sem skuldirnar eru, því meira er borist á. Og geymsluféð í bönkunum borgar hóf- leysi þessara manna. Og nú skal það útskýrt sem er aðalatriði þessa máls. Það er eðlismunur á skuldum samvinnumanna og sam- kepnismanna. Skuldir samvinnumanna eru nú þegar það miklar, að í mörgum tilfellum eru þær þungur baggi. En mjög lítið af þeim er þannig, að bankar muni tapa þeim, þvi að eignir og vinna stendur á bak við. En skuldir ýmsra samkepnismanna og hlutafélaga eru svo háar og lítil trygging á bak við, að þær eru tapað fé. Slík fyrir- tæki verða gjaldþrota, eða er gefið upp, þar sem engin eign er fyrir. En síðan byrja sömu mennirnir nýtt líf, ný hlutafélög, taka ný lán og sukka fé lánsstofnana að nýju. Aðstaðan er þá þessi: Samvinnumennimir vilja og geta borgað sínar skuldir. Þær era sjaldan meiri en það, að eignir eru á móti. Þeir mega ekki taka sér keppinautana til fyrirmyndar af því að of margir meðal þeirra lána og eyða án þess að ætla að borga. En skilamennimir verða að fara gagnstæða leið. Þeir mega ekki efna til meiri lána, en þeim er kleyft að borga. Það má segja að það sé lítið réttlæti í ástandi því, sem nú hefir verið lýst. Sumir eyða almannafé í óstjóm og óhófi. Aðrir taka lítil lán, og borga þau með margra ára striti. En þetta er gamla sagan um mun á réttu og röngu, skilsemi og óskilsemi. Niðurstaða þessa máls er sú, að benda samvinnu- mönnum á hættuna. Fordæmi em nóg frá keppinautum, að gjaldþrotamennimir eyða því meir, sem af minna er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.