Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1977, Blaðsíða 11

Andvari - 01.01.1977, Blaðsíða 11
ANDVARI EGILL GR. TIIORARENSEN 9 við betri ástæður til að þrífast, að slíkt fólk skyldi vera hér uppi, þegar eins erfitt var bér að þrífast og kringum aldamótin 1800. Það er einnig eftirtektarvert, hversu margir niðjar Skúla læknis hafa verið stórvaxnir, nálægt þrem álnum dönskum karlmennirnir og þar yfir, en sá hæsti sem ég veit um er Skúli sonur Guðmundar Agústssonar og Móeiðar Skúladóttur í Birtingaholti, senr er 195 sentímetrar, og má þó heita að stökkvi hæð sína. Sigurður Grímsson Skúlasonar [bróðir Egils í Sigtúnum. G. D.] er nokkru minni, en mun þó vera þrjár álnir (188,7 cm), en sú hæð var sjaldgæf í æsku minni. Sigurður hefur verið glímu- kóngur og er tveggja rnanna maki að burðum. Álíka hár og Sigurður mun vera Skúli Ágústsson frá Birtingaholti (föðurbróðir Skúla Guðmunds- sonar), sem kvað vera þeirra frænda líkastur afa sínum á Móeiðarhvoli í sjón og hefur einnig verið íþróttamaður. Því hefur verið haldið fram, að íslendingar hafi úrkynjazt mjög vegna þess hvað ættirnar hér séu skyldar. Fyrir þá sem vilja mótmæla þessu er gott að líta til Skúla Guðmundssonar, sem er svona frábær atgervismað- ur. Fáir munu eiga til skyldari að telja en hann. Föðurmóðir hans er Móeiður í Birtingaholti, dóttir Skúla læknis, móðurfaðir Sigfús í Hróars- holti, sonur Skúla læknis. Og ekki nóg með það."----------Þetta rekur og rökstyður dr. Helgi Pjeturss síðan í alllöngu máli og bætir síðan við: „Skúli Guðmundsson hefði því hin ágætustu skilyrði til að vera hreinn aumingi, ef kenningin um skaðsemi skyldleika forfeðranna væri rétt, en í stað þess er hann sá íslendingur, sem ef til vill hefur hæst stokkið síðan á dögum Gunnars á Hlíðarenda, og er hann þó atgervismaður ekki ein- ungis á þá eina lund.------Afrek í líkamsíþróttum hafa þann mikla kost, að þar verður ekki í mót mælt: Ef íslenzkur maður stekkur t. d. yfir tvo metra í hástökki, eða hleypur 100 metra á 10 sekúndum, þá stoða þar engin mótmæli, og enginn mundi treystast til að kalla þá, sem slíkt gerðu, skussa, hversu mjög sem hann kynni að langa til þess. Um afrek andans er allt öðru máli að gegna. Þó að hér á landi væru hugsaðar merkilegri hugsanir en áður hafa komið fram á þessari jörð, þá mundu menn rólegir alveg láta slíkt fara framhjá sér, eða jafnvel, ef þeir væru nógu heimskir, eða illa innrættir, leita sér ánægju í að telja þann vitfirring, sem slíkt hefði gert.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.