Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1977, Page 12

Andvari - 01.01.1977, Page 12
10 GUÐMUNDUR DANÍELSSON ANDVARI Vel væri hægt að lengja til muna afrekaskrá ættmenna Egils í Sigtún- um, þá sem dr. Helgi Pjeturss tilfærir hér að framan. Til dæmis mætti í því sambandi nefna tvo bræður Helga Agústssonar, syni Móeiðar Skúla- dóttur í Birtingaholti, þá Magnús lækni í Hveragerði, sem er fráhær söngv- ari og músíkant, þó að hann hafi nýtt þá gáfu sína sparsamlega um ævina, og síðast en ekki sízt Sigurð, sem er einn af fremstu tónskáldum þjóðar- innar, en hefur auk þess verið góður hóndi í Birtingaholti, kennari á Flúð- um og nú skólastjóri Tónlistarskóla Árnessýslu á Selfossi. Söngstjóri margra ágætra kóra hefur hann verið frá æskuárum og fram á þennan dag, ný- lega orðinn sjötugur. Meðal annars æfði hann og stjórnaði 130 manna Þjóðhátíðarkór Arnessýslu árið 1974. Lét hann þann kór frumflytja þjóð- hátíðarkantötu eftir sjálfan sig, fagurt og áhrifamikið tónverk, í tilefni 1100 ára afmælis byggðar í þessu landi. Móðir Gests Einarssonar á Hæli, amma söngvaranna góðu, sona Gests, Steinunn Vigfúsdóttir, var Thorarensen. Því má einnig bæta hér við fróðleiksþátt og hugleiðingar dr. Helga um Skúla lækni Thorarensen, sem myndin er af, að hann tók próf í hand- lækningum í Kaupmannahafnarháskóla 1834, varð héraðslæknir í aust- urhluta Suðuramts 4. júní 1834 og gegndi því emhætti til ársins 1869. Hann varð alþingismaður Rangæinga strax á fyrsta ári þess eftir endur- reisnina 1845, riddari af dannebrog 1862, kanzellíráð 1869, hjó að Mó- eiðarhvoli og andaðist þar 1. apríl 1872. I Islenzkum æviskrám Páls Egg- erts Olasonar segir svo um hann orðrétt: „Búhöldur góður, höfðinglegur svo af har, hraustur og dugmikill, hrók- ur alls fagnaðar." Skúli var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Sigríður dóttir Helga kon- rektors Sigurðssonar að Móeiðarhvoli. Þau eignuðust ekki börn saman. Síðari kona Skúla var Ragnheiður Þorsteinsdóttir prests í Reykholti. Börn þeirra voru: Þorsteinn hóndi Móeiðarhvoli, Sigfús bóndi Elróarsholti, Grímur bóndi Kirkjubæ Rangárvöllum, Bjarni, sem drukknaði barnlaus og ókvæntur í Markarfljóti, Idannes forstöðumaður Áfengisverzlunar rík- isins. Dætur þeirra voru Sigríður gift Jóni hreppstjóra Árnasyni Vestri- Garðsauka, Kristín gift Boga lækni Péturssyni Kirkjubæ, Steinunn gift Magnúsi Helgasyni kennaraskólastjóra frá Birtingaholti og Ragnheiður gift Adatthíasi kaupmanni Matthíassyni Holti Reykjavík.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.