Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1977, Blaðsíða 15

Andvari - 01.01.1977, Blaðsíða 15
ANDVARI EGILL GR. TIIORARENSEN 13 afleiSingarnar af einræSi hennar, að hún mundi standa eftir á miðj- um aldri einstæðingur með fjölda barna og lifa síðan hálfa ævina eldcja. Þetta varð sannspá, en aldrei iðraðist Ragnheiður einræðis síns að heldur. Þau Skúli giftust um haustið 5. október 1852, og tók hún þegar við búsforráðum á Móeiðarhvoli. Þar var þá Ragnheiður amma hennar [móð- ir séra Þorsteins Helgasonar. G. D.], búkona mikil og skörungur urn allt; var hún nöfnu sinni innanhandar og holl í ráðurn, en fann að við hana, ef henni sýndist. „Hvað kemur til þess, nafna mín, að mér sýn- ist þú koma oftar í hesthúsið en í fjósið?“ Það þótti görnlu konunni ekki búvænlegt. Þar kom þó brátt, að hvorki hún né aðrir frýðu húsfreyjunni ungu ráðdeildar né dugnaðar, - en að hestunum þótti henni gaman alla ævi, meðan hún var á uppréttum fótum. Skorti og aldrei gæðinga á Mó- eiðarhvoli. Búið á Móeiðarhvoli varð hrátt með stærstu húurn sunnanlands °g mannmargt. Auk barna og hjúa voru þar einatt sjúklingar langdvölum, er þurftu að vera undir læknishendi, og gestkvæmt ákaflega, en gest- risnin jafnan rnikil og góðsemi við fátæka. Læknisumdæmið var Suður- landsundirlendið allt, milli Lónsheiðar og Hellisheiðar. Segir það sig sjálft, að stopul var heimavera húsbóndans. Þurfti konan því löngum að vera allt í senn: hóndi, húsfreyja og hjúkrunarkona, og hafði þó barn á hverj- um fingri. Allt fór það henni vel og skörulega úr hendi. Sjúklingar, sem dvalið höfðu þar á heimilinu, vissu oft ekki, hvort þeir áttu meira að lofa lækninn eða konuna hans. Skúli læknir andaðist 1. apríl 1872 eftir mjög langa og þunga legu. Þorsteinn, elzti sonur þeirra var þá 18 vetra. Var hann upp frá því fyrir húi með móður sinni, meðan hún bjó, og hallaðist hvergi hagur þess, hvorki að rausn né húsæld. Ekki vildi hún giftast aftur, þó að allálitlegir kostir byðust. Bjó hún þannig ekkja með börnurn sínum 12 ár, þar til þau voru öll komin yfir fermingu og sum gift. Þá brá hún búi og settist fyrst að á Breiðabólstað hjá séra Skúla Gíslasyni, sem var systursonur manns hennar og átti Guðrúnu yngri systur hennar. Var jafnan ástúðlegt með þeim systrum. Eftir lát séra Skúla dvaldist hún hjá börnum sínum, fimm síðustu árin hjá elztu dóttur sinni. Hún var ern og heilsugóð fram- undir sjötugt, en þá fékk hún heilablóðfall og har aldrei sitt barr uppfrá því. Þó hafði hún ferlivist fram á síðasta vetur. En seint í nóvember fékk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.