Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1977, Síða 28

Andvari - 01.01.1977, Síða 28
26 GUÐMUNDUR DANÍELSSON ANDVARI Ég finn til þess, að það sem ég hef skrifað, túlkar á fátæklegan hátt ást mína og aðdáun á þér, mamma, því það máttu þó allir vita, að eins og þig hef ég ekkert elskað og eins og þig hef ég engan dáð, ég hef elskað konur, ég hef elskað fegurðina og lífið. En hvað er ástar og hróðrar dís, og hvað er engill í 'paradís hjá góðri og göfugri móður, kvað snillingurinn Matthías, uppáhaldsskáldið þitt, ég er sammála hon- um og finnst hann þarna hafa bezt mælt.“ í Islenzkum æviskrám Páls Eggerts Ólasonar segir svo frá Grími Thorarensen, föður Egils: „Fæddur 20. september 1862, dáinn 12. apríl 1936. Hreppstjóri. Foreldrar: Skúli læknir Thorarensen á Móeiðarhvoli og seinni kona hans, Ragnheiður Þorsteinsdóttir prests í Reykholti, Helgasonar. Þegar móðir hans brá búi (1884), gerðist hann lausamaður fjögur ár, og græddist hon- um vel fé. Setti bú að Bjólu 1888, í Kirkjubæ á Rangárvöllum 1891 og gerðist hinn mesti búhöldur og fjárríkasti maður í Rangárþingi. Gegndi í senn hreppstjóra- og oddvitastörfum frá 1895, meðan hann var í Kirkju- hæ. Flutti síðast til sonar síns í Sigtúnum á Selfossi. Kona (1888): Jónína Egilsdóttir frá Múla í Biskupstungum (þau að 2. og 3.). Börn þeirra: Ragnheiður átti Jón Hj. Sigurðsson prófessor í Reykjavík, Anna átti séra Tryggva Kvaran Mælifelli, Skúli útgerðarmaður í Reykjavík, Egill kaup- félagsstjóri í Sigtúnum Selfossi, Bogi hreppstjóri í Kirkjubæ (síðar frysti- hússtjóri Selfossi), Sigurður lögregluþjónn." [Glímukóngur Islands um skeið.] Mér hefur ekki tekizt að finna nema fátt eitt ritað um Grím bónda í Kirkjubæ, en ýmsir hafa minnzt á hann í samtölum við mig. Einn [Deijra er Kristinn Gunnarsson smiður í Eimu á Eyrarbakka, fæddur 1883, dáinn nú fyrir nokkrum árum. í viðtali, sem ég átti við Kristin 1958 í „Suður- landi“, finnast eftirfarandi ummæli hans: „Eg var í sveit á sumrum fram að fermíngu, fyrst uppi í Hreppum, síðan í Kirkjubæ á Rangárvöllum hjá Grími Thorarensen. Ég var þar tvö sumur smali, jarðskjálftasumarið 1896 og sumarið áður. í Kirkjubæ hrundu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.