Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1977, Síða 31

Andvari - 01.01.1977, Síða 31
andvari EGILL GR. THORARENSEN 29 Hann var Úlfljótur Selfossborgar. Þar hefur gerzt að verulegu leyti mikið landnám. Þangað hafa sótt margir vaskir menn, karlar og konur, til hyggð- ar og bólfestu. Sennilega hefur það orðið Suðurlandi til gagns og gæfu, að um aldamótin síðustu var þekking manna á heilhrigðismálum svo ófullkom- in, að menn kunnu ekki að verja heilbrigt fólk smithættu af brjóstveiki. Kirkjubær á Rangárvöllum var þá eitthvert stærsta og myndarlegasta heim- ili á landinu, en hvíti dauði teygði þangað arma sína og sýkti sum af hörn- um Gríms bónda Thorarensens. Egdl varð hrjóstveikur og skildi til fulls, að hann mundi ævilangt verða merktur þessum hættulega sjúkdómi. En svo var orka hans mikil, andleg og líkamleg, að hann glímdi í áratugi við þessa ósýnilegu hættu og varð ekki sigraður fyrr en lokið var dagsverki, sem lengi verður minnzt í sögu héraðsins og landsins alls. Egill hafði ætlað að verða sjómaður og skipstjóri, en nú leyfði heilsan ekki það starf, en á öðrum vettvangi vann hann marga sigra eins og síðar kom í ljós. Verkefni hans varð að grundvalla nýjan höfuðstað Sunnlendinga á bökkum Ölfusár. Aður höfðu öldum saman verið tveir höfuðstaðir í Árnessýslu, Þingvellir og Eyrarbakki. Þessu hreytti Egill Thorarensen. Hann gerði Selfoss, sem viðskipta- stöð, með nokkrum hætti að þætti í heimilishaldi manna á hverju byggðu hóli milli Ingólfsfjalls og Lómagnúps. Þáttur Egils í landnámi við Ölfusá er þó að mestu leyti andlegs eðlis. Framkvæmdin gerðist, þegar samvinnumenn gengu frarn í skipulagðri fylkingu. Innst í hverri sigurvon var fólginn sköpunarneisti frá manni eða niönnum, sem stóðu í fararbroddi. Frændi hans, Bjarni Thorarensen amt- maður, var einkum mikið ljóðskáld, brautryðjandi í bókmenntum hálfrar annarrar aldar, en hann var líka framkvæmdamaður eftir háttum sinnar tiðar. Sæluhús hans á fjallvegum voru eins merkileg og bankahúsið á Sel- fossi og mjólkurhöllin mikla undir Ingólfsfjalli.“-- En hvað eina á sínar orsakir og aðdraganda, og verður nú vikið að sögulegum og sýnilegum tildrögum þess, að Egill gerðist borgarsmiður við brúna yfir Ölfusá og síðan annarrar horgar skammt suðvestan ósa sömu ár ~ 1 Þorlákshöfn. Saga er til um upphaf þessara athurða, ekki þó á prenti svo ég viti til, og ef til vill með ívafi þjóðsagnar, en áreiðanlega er uppi- staðan sönn. Fyrst skal þó gata skjalfestra heimilda fetuð lítinn spöl: Á árunum 1917-1919 réð ríkjum í Sigtúnum við Ölfusárbrú Daníel
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.