Andvari - 01.01.1977, Qupperneq 36
34
GUÐMUNDUR DANÍELSSON '
ANDVARI
„Við sem enn erum ungir, getum kallazt góðir, ef okkur endist líf
og þrek til að gera aS veruleika allar þær hugsjónir, sem Egill Thoraren-
sen átti og hóf aS berjast fyrir.“
V
U'p'phaf Kaupfélags Arnesinga. Egill færist í aukana.
AriS 1972 tóku Selfossbúar upp þá nýbreytni aS efna til vikulegra
hátíSabalda um páskaleytiS. Þá var og gefin út 155 blaSsíSna bók í stóru
broti og meS fjölda mynda um Selfoss frá upphafi til líSandi stundar.
RitiS nefndist Árvaka Selfoss 72, og var greinarböfundur formaSur rit-
nefndar. AS tilblutan minni ritaSi Páll LýSsson bóndi og fræSimaSur í
Litlu-Sandvík þá ágrip af sögu Kaupfélags Árnesinga, og birtist þáttur-
inn í Árvöku Selfoss 72. Eg leyfi mér nú aS taka upp pósta úr þætti
Páls LýSssonar:
„ÞriSji tugur þessarar aldar má kallast dapur í samvinnusögu Árnes-
inga. Þeir stóSu þá á rústum tveggja kaupfélaga, „Heklu" á Eyrarbakka,
er varS gjaldþrota áriS 1925, og „Ingólfs" á Stokkseyri, sem bætti störfum
1923. Var nú varla um annaS aS ræSa fyrir Árnesinga en fara „suSur",
sem kallaS er, fara til Reykjavíkur og verzla þar viS kaupmenn, er stund-
uSu sérstaklega sveitaverzlun. Kaupmenn voru aS vísu enn á Eyrarbakka
og Stokkseyri, en smærri í sniSum, og vísir aS verzlun var bafinn á Sel-
fossi, er þeir settust þar aS SigurSur Oli Olafsson í Höfn og Egill Tborar-
ensen í Sigtúnum.
Egill í Sigtúnum átti til skyldra aS telja í Árnessýslu, þar sem þeir
Birtingaholtsmenn voru. Hugmyndin aS stofnun Kaupfélags Árnesinga
mun sprottin upp úr viSræSum þeirra Helga Ágústssonar frá Birtingabolti,
þá oddvita og breppstjóra í SySra-Seli í Hrepp, og Egils Thorarensens.
Verzlun Egils var þá í miklum uppgangi, en honum var þó vel ljóst, aS
á Selfossi gæti hann bvorki né vildi verzla í andstöSu viS kaupfélag-
Ymsir gamlir félagsmenn úr „Eleklu" tóku svo böndum saman viS þá,
og Kaupfélag Árnesinga var stofnaS: ÞaS var á fundi viS Olfusárbrú E
nóvember 1930, og stofnendur félagsins voru 30 bændur úr Árnessýslu.
Fyrstu stjórn Kaupfélags Árnesinga skipuSu þeir Ágúst Helgason í