Andvari - 01.01.1977, Page 37
andvari
EGILL GR. THORARENSEN
35
Birtingaholti, sem var formaður, Gísli Jónsson hreppstjóri á Stóru-Reykj-
um og Þorvaldur Ólafsson í Arnarhæli. Hann mun þo ekki hafa setiS i
stjórn nema eitt ár; við tók GuSmundur ÞorvarSarson 1 Sandvik, og var
þessi stjórn óbreytt nær því heilan áratug. Eitt hiS fyrsta, sem varS aS
samningum, var ráSning Egils Thorarensens sem kaupfélagsstjóra, og varS
þaS einnig aS samningum rnilli félagsins og Egils, aS hann seldi því
verzlun sína og fasteignir á Selfossi.
Þar meS var grundvöllurinn lagSur aS einu stærsta fyrirtæki hér aust-
anfjalls. Smátt var þó byrjaS.
KaupfélagiS tók viS verzlunarhúsum Egils Thorarensens og verzlaSi
í þeim lengi framan af, en bætt var þó fyrsta áratuginn viS ýmsum hráSa-
hirgSaskúrum í lengjunni, þar sem apótekiS starfar nú. [Flutti í nýtt hús
1977. G.D.] Meiri áherzla var lögS á aS búa í haginn fyrir framtíSina.
Keypti því FélagiS mildar framtíSarlóSir á Selfossi, og 1931 eignaSist þaS
gömlu Lefolii-selstöSu- og verzlunarhúsin á Eyrarbakka. Þá hafSi sigling
til Eyrarbakka utanlands frá lagzt niSur; verzlun öll fór um Reykjavík,
en nú var blaSinu snúiS viS: sigling hófst aftur aS Eyrum, Kaupfélag Ár-
nesinga var húiS aS flytja verzlunina inn í héraSiS. Eyrarbakki varS upp-
skipunarhöfn, og gömlu verzlunarhúsin urSu birgSastöS.
Næst lá fyrir aS þenja viSunandi samgöngunet yfir sýsluna. AS ráSi
þeirra bænda, er stóSu aS stofnun Kaupfélags Árnesinga, var Egill Thor-
arensen kosinn stjórnarformaSur Mjólkurbús Flóamanna. Veitti þessi ráS-
stöfun honum aukiS svigrúm til aS samræma flutningakerfi heggja þess-
ara ungu samvinnufélaga. Kaupfélag Árnesinga hóf útgerS mjólkurflutn-
ingabílanna og naut um leiS þeirrar aSstöSu aS koma vörum út um sveit-
h' miklu fyrr og hagkvæmara en ella. StóS samvinna þessi fram yfir síSara
stríS, er Mjólkurbú Flóamanna tók sjálft aS sér alla mjólkurflutninga."
Skúli Ágústsson frá Birtingaholti varS einn af allra fyrstu samstarfs-
mönnurn Egils Thorarensens viS Kaupfélag Árnesinga. Hann og Egill
voru sem fyrr segir systkinasynir.. Helgi átti fyrir konu Önnu Oddsdótt-
Ur gullsmiSs frá Regin á Eyrarhakka. Þau höfSu hafiS búskap aS SySra-
Seli í Hrunamannahreppi áriS 1917. Þegar Egill var orSinn kaupfélags-
stjóri, lagSi hann fast aS frænda sínum aS flytjast aS Selfossi og taka viS
starfi í K.Á. Helgi lét tilleiSast. Elann hefur sagt mér nokkuS frá þessum