Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1977, Side 40

Andvari - 01.01.1977, Side 40
38 GUÐMUNDUR DANÍELSSON ANDVARI tíma. Minnst sex tímar austur hjá þeim sem voru í Reykjavík. Engin ýtuhjálp, nema við Kleifarvatn og frá Selfossi - Hveragerði. Látum krana- bíl fara á undan að brjóta leiðina nú nokkra daga. Án hans mundi tæp- lega komizt. Reykjavíkurbílar koma aftur austur í nótt.“ „Þú skalt ekki halda, að þetta sé versti dagurinn," segir Helgi. „Þetta er meira að segja góður dagur miðað við suma aðra.“ „Eg þarf ekki um það að spurja, það hefur orðið milcil hreyting á bílakostinum ukkar?" segi ég við Helga Ágústsson í febrúar 1961. „Ojá, fyrsta ár Mjólkurbúsins, 1930, fluttu aðeins tveir bílar mjólk- ina til búsins, hálft annað tonn hvor. En til þess að flytja vörur búsins suður voru notaðir tveir sendiferðabílar, yfirbyggðir „fargóar", ¥\ tonns hvor.“ Svo sem fram befur komið fyrr í þessari ritsmíð, átti Egill Thoraren- sen engan þátt í byggingu fyrsta búss Mjólkurbús Flóamanna. Áætlað var, að það gæti tekið á móti þremur milljónum mjólkurlítra á ári. Fyrsta starfsárið, 1930, bárust því ein milljón tvöhundruð og sextíu þúsund kg mjólkur, en snemma næsta árs varð Egill formaður stjórnarinnar, og tók ungviðið þá beldur en ekki vaxtarkipp, svo að á fáum árum sprengdi það af sér allar framleiðsluáætlanir, búsið sjálft og vélakosturinn önnuðu ekki verkefni sínu, og kom þar um síð, að Egill fyrirskipaði að brjóta nið- ur búsið og byggja annað nýtt. Urn þessa dagskipan foringjans varð mik- ill styr. „Og sennilega befði enginn maður annar en Egill Tborarensen komið því mál fram,“ segir Jörundur Brynjólfsson fyrrv. alþingismaður í minningargrein um Egil látinn. Bygging nýja mjólkurbúsins bófst 1954. Það var byggt í áföngum, og voru einstakir byggingarblutar teknir í notk- un jafnóðum og frá þeim var gengið, ásamt tilbeyrandi vélum, og voru þær sóttar til margra landa, og ekki litið við öðru en því, sem bezt og fullkomnast þekktist í Evrópu á sviði mjólkuriðnaðarins. Arkitektinn var Skarpbéðinn Jóhannsson, byggingarmeistarinn Kristinn Vigfússon, staðar- smiður Selfoss, mjólkurbússtjórinn Grétar Símonarson. Endanlega lauk þessari framkvæmd fyrri hluta árs 1960. Um þetta þrekvirki Egils farast Þorsteini Sigurðssyni bónda á Vatns- leysu eftirfarandi orð: „Af binu nýja Mjólkurbúi Flóamanna befur farið mikið orð, bæði innanlands og utan. Eg veit ekki betur en framámenn í landbúnaðar-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.