Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1977, Síða 41

Andvari - 01.01.1977, Síða 41
andvam EGILL GR. THORARENSEN 39 málum frá flestum löndum Evrópu, Bandaríkjunum og Kanada hafi séð þetta margumrædda mjólkurbú og öllum borið saman um, aS þaS standi í fremstu röS slíkra stofnana bvar sem er í veröldinni. Grein sem birt- ist í dönsku mjólkurfræSiriti, skrifuS af dönskum rnanni, sem skoSaSi búiS fyrir einu ári, hefur nú veriS þýdd og birt í samskonar tímaritum í ýmsum Evrópulöndum, t. d. Þýzkalandi, Ítalíu og víSar. Sunnlenzkir bændur mega vel una hlut sínum í þessu máli.“ Saga Mjólkurbús Flóamanna og Kaupfélags Árnesinga er svo sam- slungin allt EgilstímabiliS, aS mér er ógerlegt aS segja þær sögur sína í hvoru lagi, þær fléttast bvarvetna saman, eins og báSar stofnanirnar væru eitt og sama fyrirtækiS, sem þær voru þó auSvitaS ekki. Vel rná því vera, aS einhverjum finnist þessi veigamikli þáttur í lífsstarfi Egils ruglings- lega ritaSur, en viS þaS verSur aS sitja aS svo stöddu. Og sný ég mér þá aftur aS kaupfélaginu sérstaklega og styS mig nú einkum viS yfirlits- grein Páls LýSssonar, sem birtist í Arvöku Selfoss 72: „ . . . ÁriS 1937 kaupir K.Á. stórbýliS Laugardæli, og voru þau kaup þá ákaflega umdeilt mál innan félagsins. Egill Tborarensen mun bafa astlaS kaupfélaginu þar aukiS landrými, en fyrst um sinn lét bann reka þar stórbúskap meS kýr, hænsni og svín. Enn meira gildi fær jörSin, þegar Egill lætur í stríSslok befja þar borun eftir beitu vatni. Gekk bor- un bægt framan af, ætlunin var aS veita bita eingöngu í kaupfélagshúsin. En íbúar Selfoss fengu ábuga á þessu verki, og meS frekari borunarár- angri var beitt vatn brátt leitt inn í flest íbúSarhús á Selfossi." Heita vatniS í Laugardælum reyndist ekki fullnægjandi, en þá var boraS þar í nágrenninu - aS Þorleifskoti - og þar fékkst ógrynni vatns. Kaupfélag Árnesinga seldi Selfossbreppi hitaveituna eftir daga Egils, í ársbyrjun 1968, og njóta bennar nú allir íbúar Selfoss, á 4. þúsund manns. Elins vegar eru Laugardælir enn í eigu K.Á., en þaS leigir BúnaSarsam- Eandi SuSurlands jörS og húsakynni til rekstrar tilraunabús, þar sem þeir Þórarinn Sigurjónsson alþingismaSur og Hjalti Gestsson ráSunautur frá Hæli ráSa ríl cjum og balda merki Egils Tborarensens bátt á loft. „Löngu eru þagnaSar deilurnar illvígu um Laugardæli frá árinu 1937. JörSin er í dag talin verSmætasta bújörS á íslandi,“ segir Páll LýSsson í fyrrncfndri yfirlitsgrein um K.Á. Og ennfremur segir Páll: „Næsta stórvirki í sögu Kaupfélags Árnesinga verSur aS telja stofnun
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.