Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1977, Blaðsíða 42

Andvari - 01.01.1977, Blaðsíða 42
40 GUÐMUNDUR DANÍELSSON andvari bifreiðaverkstæðisins. í upphafi rak félagið aðeins 3—4 bíla. Viðgerðir tók að sér Sveinn Jónsson, sem þá rak jarðyrkjuvélaútgerð. K.A. sá um út- vegun varahluta. Ljóst varð brátt, að K.Á. yrði einnig að verða sjálfu sér nægt um þessa hluti. Því var ráðizt árið 1938 í byggingu bílageymslu, en verkstæðisbygging síðan byggð út frá henni. Þann 1. janúar 1939 bóf síðan Bifreiðaverkstæði Kaupfélags Árnesinga starfsemi sína, það fyrirtæki, sem eitt sér er nú einn stærsti atvinnuveitandi á Selfossi." Lengi vel, allt að aldarfjórðungi, nutu kaupfélagssmiðjurnar forsjár Guðmundar Á. Böðvarssonar. Fjórir menn unnu þar í upphafi, en deilda- skipting verður þar fyrst 16. maí 1940: járnsmíðadeild, renniverkstæði, rafmagnsverkstæði, húsamálun og pípulagnir, trésmiðja K.Á. verður til 1949, og fékk gífurleg verkefni, og befur nú fyrir skömmu verið reist yfir bana stórbýsi, sem einnig rúmar flest verkstæði K.Á., en ekki lifði Egill að sjá þá byggingu rísa - nema sem bugsjón. Egill lét sér ekki nægja að verzla á Selfossi. Hann stofnaði útibú frá K.Á. víðs vegar um sýsluna: á Eyrarbakka 1942, í Hveragerði 1944, í Þorlákshöfn 1951, og eitt til viðbótar er risið á Laugarvatni. Og enn vitna ég í Pál Lýðsson: „Fyrstu ár eftir stríð voru efalítið mestu framkvæmda og umbyltinga- ár Kaupfélags Árnesinga. Árla vors 1945 var hafin bygging mikils verzl- unarhúss, tvær bæðir fyrir utan kjallara og ris, 40x13H m að flatarmáli. Reis búsið með þeim hraða, að rétt fyrir áramót 1946 var flutt inn í skrif- stofuhúsnæðið, en verzlunarbæðin mestöll tekin til notkunar árið 1947. Hús þetta þótti mikið átak á sinni tíð og talið þá með stærstu verzlunar- húsum landsins. [Egill lét setja koparþak á búsið, og er nú farið að slá á það hinum tiginborna græna lit G.D.] Fyrsta breytingin var gerð á því á 25 ára afmæli K.Á., 1955, þá opnaði félagið matvöruverzlun með al- geru sjálfsafgreiðslusniði, eina þá fyrstu bérlendis. Var þetta upphaf kjör- biíðabreyfingarinnar í landinu." Ymis hliðarfyrirtæki komu og brátt til sögu. Vörugeymsluhús reis í stríðslok framan við kaupfélagsbúsin sjálf (og líklega beldur á undan að- albúsinu, að mér skilst af frásögn byggingarmeistarans, Kristins Vig- fússonar, sem ég mun skjóta bér inn á eftir). Kjötvinnsla var bafin árið 1941. Kaupfélagið keypti brauðgerðarhús við Eyraveg á Selfossi 1948, og bóf Brauðgerð K.Á. starfsemi það sama ár. Þvottahús K.Á. tók til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.