Andvari - 01.01.1977, Qupperneq 59
ANDVARI
EGILL GR. THORARENSEN
57
minniháttar atriði, hvort skáldin yrkja ljóð í litum, steini eða mannlegum
skipulagsbrey tingum.
SuSurland hefur gefiS allri þjóSinni marga snjalla listamenn, skáld,
tónsmiSi, byggingarmeistara, málara og myndhöggvara. En nú hefur þetta
héraS bætt viS einum frumlegum listamanni, sem yrkir i framkvæmdum,
og ljóS Egils Thorarensens eru svo máttug, aS þau rnunu eins og allur
góSur kveSskapur þykja því merkilegri sem þau verSa eldri. Af því aS
Egill Thorarensen tilheyrir flokki hinna sönnu listamanna, mun ljóSa
hans verSa minnzt, meSan íslenzkt fólk byggir sléttuna miklu milli Eyja-
fjalla og HellisheiSar."
VII
Idvað sögðii þeir um hann látinn?
Mjög margir rnenn skrifuSu minningargreinar um Egil Gr. Thoraren-
sen látinn. Ég mun nú bregSa upp nokkrum stuttum sýnishornum úr
þeim greinum og reyna aS velja þau þannig, aS ekki gæti mjög endur-
tekninga, heldur sé slegiS á mismunandi strengi:
Ágúst Þorvaldsson fyrrverandi alþingismaður og hóndi Brúnastöðum:
„-------Egill Thorarensen var engunr manni líkur, þeinr er ég hef
kynnzt. Honunr fylgdu nreiri persónutöfrar en ég hef þekkt hjá öSrunr.
Þar fór saman glæsileiki og háttvísi, ásanrt aSalborinni gestrisni og höfS-
ingsskap í stærstu sniSunr, göfugnrennska svo aS hann mátti vart aunrt
sjá, og fágætir vitsmunir og foringjahæfileikar.
Líklega hefur enginn Sunnlendingur, síSan Páll Jónsson biskup í
Skálholti var uppi, veriS þvílíkur höfSingi og átt slíkt fylgi og traust bænda
og alls almennings á SuSurlandi, enda hafa þeir Páll biskup og Egill
veriS um flesta hluti nrjög líkir, eftir því sem Páli er lýst í sögu hans.“
Bjarni Bjarnason fyrrverandi skólastjóri Laugarvatni: „Hann las bækur
nrerkra höfunda og ræddi um viSfangsefnin viS góSa gesti, sem bar aS
garSi. Hann var hugfanginn af hvers konar franrförum.----------Enginn
vefengdi úrræSi hans né öryggi. Hann öSlaSist því fljótt fyllsta traust
margra nranna. Hitt var ekki von, aS allir skildu afrek hans, - þess var