Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1977, Síða 65

Andvari - 01.01.1977, Síða 65
BJÖRN JÓNSSON Á KÓNGSBAKKA: Tveir þættir og ein ræða Rauðmagaveiðar vorið 1909 Það var föstudagurinn fyrsti í sumri árið 1909. Ég hafði vaknað snemma um morguninn, því nú stóð nokkuð til, því nú átti að leggja rauðmaganetin í fyrsta sinn á þessu vori og ég átti að fá að fara í þessa ferð. Ég var nú orðinn fullra sjö ára og húinn að læra áralagið, því sumarið áður hafði ég oft fengið að fara fram í eyjar, fyrst þegar farið var í lundafar, strax eftir að lundinn kom, svo aftur um Jónsmessu- leytið, þegar leitað var að kríueggjum, auk þess oft um heyskapartímann. Og í þess- um ferðum var ég oft látinn leggja út ár og bera við að róa, þó að litlu gagni væri, það varð þó til þess, að ég lærði nokkurn veginn áralagið. En nú í þessari ferð átti ég að róa á móti Kristleifi bróður mínum, sem var rúmum tveim árum eldri en ég og miklu vanari róðri, en ég var nærri því eins stór og hann og þess vegna ástæða til að ætla, að ég dygði nokkuð á borð við hann við róðurinn. Veður var hið ákjósanlegasta þennan dag, stillt og bjart. Kornið var nálægt stór- straum, cn álitið var, að hrognkelsin gengju til landsins helzt urn stórstraum, svo að líkur fyrir veiði voru nokkrar. Nú var komið útfall, og því ekki til setu boðið, Því koma þurfti netunum í sjóinn um fjöruna, þá sást bezt, hvar heppilegast var að leggja netin í þaragarðinn. Við þurft- Um að hafa hraðann á, því eftir var að hvolfa upp bátnum og setja hann til sjóar, en báturinn hafði hvolft upp í nausti frá því um haustið. En nú átti að fara að nota hann í hrogn- kelsanetin og eyjaskjöktið, sem heita mátti að héldist allt sumarið. Báturinn var stórt tveggjamannafar fjórróið. Við vorum fimm eða sex, sem gengum hérna niður túnið þennan áminnzta morgun, öll í góðu skapi og full af veiðihug. Pabbi var í fararbroddi með tvö rauð- maganet á öxlinni, en við krakkarnir trítl- uðum á eftir með stjórafærin og duflin og annað, sem hafa þurfti í þessa ferð. Það gekk vel að hvolfa upp bátnum, því hann var léttur eftir dvölina í naustinu. Eldri bræður mínir tveir, sem þarna voru, voru orðnir nokkuð sterkir, svo að þeir ásamt pabba tóku sér létt að hvolfa upp bátnum, en auðvitað hjálpuðum við hin eins og við gátum og álitum víst, að ekki munaði svo lítið um okkur. Ég var bæði hálfhræddur og þótti til- komumikið að sjá, þegar báturinn ’.’ó salt á borðstokknum og gein yfir okkur eins og heljarstórt húsþak, en ég var hræddur um, að hann mundi kannski falla ofan á okkur. En þetta gekk vel að koma honum á kjölinn og rétta hann við. Og svo var nú að setja hann til sjóar. Það voru nú lagðir hlunnar fyrir bátinn, sumir þeirra voru hvalrifsbútar, en aðrir gildingshlunnar. Gildingshlunnar eru þannig gerðir, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.