Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1977, Side 70

Andvari - 01.01.1977, Side 70
68 BJÖRN JÓNSSON Á KÓNGSBAKKA ANDVARI staðar hafa veriS unnin úr íslenzku bergi, sbr. Steinaberg, en einnig veriS fiutt inn. Og ekki man ég eftir öSrum en innflutt- um brýnum steyptum og mótuSum. Þegar drengir voru orSnir 8 eSa 9 ára gamlir, var fariS aS láta þá bera viS aS slá, og var þá oftast byrjaS á aS láta þá slá þúfnakolla, en þaS var kollaS fyrir þá, þ. e. aS fullorSinn maSur sló gjóturnar á milli þúfnanna og nokkuS uppeftir þcim, en þúfnakollinn sló viSvaningurinn, og var iagt ríkt á viS hann aS slá vel. Til aS byrja meS varS aS brýna fyrir unglingana, en þó var lögS áherzla á aS koma þeim upp á lag meS aS brýna, en þaS var nokkurt vandaverk og skar raunar úr um afköst hjá sláttumanninum, og mátti segja, aS öllum væri ekki sú list léS aS láta sér bíta vel, þó fullorSnir væru og stunduSu slátt alla ævi. Þegar brýna átti ljáinn, þá var efri enda orfsins stungiS niSur, en sá endi orfsins var yddur, svo aS hann gengi niSur í gras- rótina, því miklu, skipti, aS orfiS rynni ekki til, meSan á brýnslunni stóS, því þaS gat valdiS slysi. Nú var enda orfsins meS ljánum í stutt aS brjósti eSa síSu sláttumannsins, haldiS meS vinstri hendi um oddinn á ljánum, en haldiS á brýninu meS hægri hendi, svo var brýniS dregiS frá þjóinu á Ijánum upp og fram af egg- inni báSum megin, en ekki tekiS fyrir nema hálfur Ijárinn í einu. Þegar þaS þótti nægjanlega brýnt, þá var vinstri höndin, sem haldiS liafSi veriS um odd- inn á ljánum, færS upp fyrir miSjan ]já- inn og brýndur fremri hlutinn á sama hátt. Sumir höfSu þaS lag á viS brýnsluna, aS í staS þess aS draga brýniS upp og fram af egginni, þá drógu þeir þaS niSur og fram af henni. Ég held, aS þetta hvort tveggja hafi komiS aS sömu notum, en aSferSin fariS eftir því, hvernig ungling- unum var kennt þetta í fyrstu. En vand- inn viS brýnsluna var aS leggja brýniS hæfilega aS egginni og brýna svo hæfilega lengi hverju sinni, því meS ofmikilli brýnslu var hægt aS brýna ró fyrir egg- ina á Ijánum. ÞaS þurfti sérstakt lag til aS brýna ljá eins og raunar öll eggjárn, en þaS þótti meS ólíkindum, hvaS sumir voru slyngir viS þetta, og um þetta skapaSist sú trú, aS þeim sem beit sérstaklega vel, aS þeir væru lygnir öSrum fremur. Ekki man ég eftir, aS ég sæi menn bera vatnskollu meS sér í slægjuna til þess aS væta brýniS, en þaS hafSi þekkzt áSur fyrr, en þaS sá ég, aS margir bleyttu brýn- iS meS munnvatni sínu, því ef brýnin voru mjög hörS, þá var betra aS væta þau. Þegar ég man fyrst eftir, þá höfSu allir brýniS á húninum á efri hæl, á milli þess sem ljárinn var brýndur, og var þá hvort tveggja húnninn og brýniS í vinstri hcndi, þegar slegiS var. Nú í seinni tíS, eftir aS fariS var aS nota alumínorf meS færanlegum hælum, sem smíSaSir voru úr völdum viSi og meS sérstöku lagi, vegna þess aS þeir voru færanlegir, þá þótti ekki gerlegt aS hafa brýniS á hælnum, því brýniS sleit hæln- um svo mikiS. Þá var fariS aS hafa brýniS í lærvasa. Einnig var hætt aS bleyta brýniS, því aS nú voru þau orSin mýkri en áSur og því ekki þörf á aS væta þau. ÞaS má geta þess hér, þó aS ég hafi komiS nokkuS inn á þetta áSur, aS sa tími sem var á milli þess, sem ljárinn var brýndur, var í hugum manna nokkuS ákveSinn viSmiSunartími. Einnig aS til- tekinn ósleginn blettur var ekki stærri en svo sem tvær til þrjár brýnur, og var þá brýnan eins konar flatarmálseining. Á meSan túnin voru lítil, eins og þaU reyndar almennt voru fram undir iniSja þessa öld, þá var ]agt mikiS kapp á, aS vel væri slegiS. ÞaS mátti helzt ekki sjast
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.