Andvari - 01.01.1977, Side 70
68
BJÖRN JÓNSSON Á KÓNGSBAKKA
ANDVARI
staðar hafa veriS unnin úr íslenzku bergi,
sbr. Steinaberg, en einnig veriS fiutt inn.
Og ekki man ég eftir öSrum en innflutt-
um brýnum steyptum og mótuSum.
Þegar drengir voru orSnir 8 eSa 9 ára
gamlir, var fariS aS láta þá bera viS aS slá,
og var þá oftast byrjaS á aS láta þá slá
þúfnakolla, en þaS var kollaS fyrir þá, þ.
e. aS fullorSinn maSur sló gjóturnar á
milli þúfnanna og nokkuS uppeftir þcim,
en þúfnakollinn sló viSvaningurinn, og
var iagt ríkt á viS hann aS slá vel.
Til aS byrja meS varS aS brýna fyrir
unglingana, en þó var lögS áherzla á aS
koma þeim upp á lag meS aS brýna, en
þaS var nokkurt vandaverk og skar raunar
úr um afköst hjá sláttumanninum, og
mátti segja, aS öllum væri ekki sú list léS
aS láta sér bíta vel, þó fullorSnir væru og
stunduSu slátt alla ævi.
Þegar brýna átti ljáinn, þá var efri enda
orfsins stungiS niSur, en sá endi orfsins
var yddur, svo aS hann gengi niSur í gras-
rótina, því miklu, skipti, aS orfiS rynni
ekki til, meSan á brýnslunni stóS, því
þaS gat valdiS slysi. Nú var enda orfsins
meS ljánum í stutt aS brjósti eSa síSu
sláttumannsins, haldiS meS vinstri hendi
um oddinn á ljánum, en haldiS á brýninu
meS hægri hendi, svo var brýniS dregiS
frá þjóinu á Ijánum upp og fram af egg-
inni báSum megin, en ekki tekiS fyrir
nema hálfur Ijárinn í einu. Þegar þaS
þótti nægjanlega brýnt, þá var vinstri
höndin, sem haldiS liafSi veriS um odd-
inn á ljánum, færS upp fyrir miSjan ]já-
inn og brýndur fremri hlutinn á sama
hátt.
Sumir höfSu þaS lag á viS brýnsluna,
aS í staS þess aS draga brýniS upp og fram
af egginni, þá drógu þeir þaS niSur og
fram af henni. Ég held, aS þetta hvort
tveggja hafi komiS aS sömu notum, en
aSferSin fariS eftir því, hvernig ungling-
unum var kennt þetta í fyrstu. En vand-
inn viS brýnsluna var aS leggja brýniS
hæfilega aS egginni og brýna svo hæfilega
lengi hverju sinni, því meS ofmikilli
brýnslu var hægt aS brýna ró fyrir egg-
ina á Ijánum.
ÞaS þurfti sérstakt lag til aS brýna ljá
eins og raunar öll eggjárn, en þaS þótti
meS ólíkindum, hvaS sumir voru slyngir
viS þetta, og um þetta skapaSist sú trú,
aS þeim sem beit sérstaklega vel, aS þeir
væru lygnir öSrum fremur.
Ekki man ég eftir, aS ég sæi menn bera
vatnskollu meS sér í slægjuna til þess aS
væta brýniS, en þaS hafSi þekkzt áSur
fyrr, en þaS sá ég, aS margir bleyttu brýn-
iS meS munnvatni sínu, því ef brýnin
voru mjög hörS, þá var betra aS væta þau.
Þegar ég man fyrst eftir, þá höfSu allir
brýniS á húninum á efri hæl, á milli þess
sem ljárinn var brýndur, og var þá hvort
tveggja húnninn og brýniS í vinstri hcndi,
þegar slegiS var.
Nú í seinni tíS, eftir aS fariS var aS
nota alumínorf meS færanlegum hælum,
sem smíSaSir voru úr völdum viSi og meS
sérstöku lagi, vegna þess aS þeir voru
færanlegir, þá þótti ekki gerlegt aS hafa
brýniS á hælnum, því brýniS sleit hæln-
um svo mikiS. Þá var fariS aS hafa brýniS
í lærvasa.
Einnig var hætt aS bleyta brýniS, því
aS nú voru þau orSin mýkri en áSur og
því ekki þörf á aS væta þau.
ÞaS má geta þess hér, þó aS ég hafi
komiS nokkuS inn á þetta áSur, aS sa
tími sem var á milli þess, sem ljárinn var
brýndur, var í hugum manna nokkuS
ákveSinn viSmiSunartími. Einnig aS til-
tekinn ósleginn blettur var ekki stærri
en svo sem tvær til þrjár brýnur, og var
þá brýnan eins konar flatarmálseining.
Á meSan túnin voru lítil, eins og þaU
reyndar almennt voru fram undir iniSja
þessa öld, þá var ]agt mikiS kapp á, aS
vel væri slegiS. ÞaS mátti helzt ekki sjast