Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1977, Síða 82

Andvari - 01.01.1977, Síða 82
80 ÞÓRODDUR GUÐMUNDSSON ANDVARI Gustaf bauð okkur í Eden. Þar bar Gotlendingana með Islandsaðdáandann og fuglavininn Erik Oblsson lækni fyrir augu í broddi fylkingar, og var fagn- aðarfundur með þeim og Larssonshjónunum. Tveim dögurn síðar fóru þau norður í land til fundar við hina Gotlendingana, sem þangað voru þá komnir. Gestir okkar fóru í flugvél norður, ein síns liðs. Er mér því lítt kunnugt um þá ferð, nema af frásögn Gustafs. Ég læt hann því hafa orðið um hana, í hréfi heirn kominn heilu og höldnu 20. júlí 1976: „Ferðin hefði ekki orðið svo auðug (sem raun bar vitni), ef hinn framúr- skarandi fararstjóri (læknirinn) Erik Ohlsson hefði ekki fórnað sér algerlega fyrir félaga sína. Hann vildi fullnægja óskurn allra. Við hefðum ekki kornizt í minningarlund Jónasar Hallgrímssonar í Öxnadal, ef Erik hefði ekki verið með. Hann ók gömlum, lánuðum híl 21 mílu langan veg (fram og til baka) einungis lyrir okkur. Aldrei komum við framar í „dal Jónasar", né til Bessa- staða eða Þingvalla, einhverra fallegustu staðanna á jörðunni." Var það nú annars alveg víst? íslandsferðin hafði lcveikt í honurn óslökkvandi löngun til að sjá rneira. Rúmri viku síðar skrifaði hann mér aftur (29. ágúst) meðal annars: „Okkur langar aftur til Islands. Það var svo margt, sem okkur vannst ekki tími til að sjá. Ég gæti enn þá einu sinni farið til Hrauns og Steinsstaða. Hvers vegna? Það veit ég ekki. Ég hefði viljað vera á Akureyri að minnsta kosti tvo daga. Safn Davíðs Stefánssonar vissi ég ekkert um, fyrr en ég las nokkrar línur um hæinn í myndabók. Ég hefði viljað vita eitthvað um Snorra Sturluson, hefði viljað sjá handritin gömlu. Ég hefði viljað koma á Elúsavík. Ég hefði viljað sjá æskustöðvar Gunnars Gunnarssonar, torfbæina í Laufási og Glaumbæ. Það er svo margt, sem ég hefði viljað sjá á þessu dásamlega íslandi. Ferðin var frá fyrstu til síðustu stundar dýrlegt, undursamlegt ævin- , / • <( tyn. En af hverju stafar þessi mikla ást og aðdáun Gustafs á íslandi? Svar við þeirri spurningu, hygg ég, að megi finna í bréfi frá honum til mín, dag- settu 19. október 1974. Þegar ég var húinn að tilkynna honum þá ákvörðun mína að íslenzka ljóð eftir hann og láta þau koma út fyrir jólin það ár, skrifar hann mér, fullur tilhlökkunar eins og barn: „Þökk fyrir vinsamlegt bréf, sem gladdi mig enn meira og sannfærði um, að ljóð mín kæmu út á íslandi. . . . Það gladdi mig, af því að ísland hefur ætíð verið mín systurey, miklu fremur en eyjar í Eystrasalti, þó að landið liggi svo afskekkt og langt burt í Norður-Atlantshafi. Hinar forníslenzku hókmenntir, sem raunar eru mikils háttar heimshókmenntir, hef ég elskað, síðan ég var harn . . (Leturbreyting mín, Þ. Guðm.).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.