Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1977, Síða 93

Andvari - 01.01.1977, Síða 93
PÁLL ÞORSTEINSSON: Vísa Orms I Landnámabók er svo að orði 'kveðið, að Björn buna hafi verið hersir ágætur í Noregi og að frá honum sé nær allt stórmenni komið á íslandi. Þeir, sem byggðu Ingólfshöfðahverfi, voru a'f þessari ætt. Svo skipaðist um byggðina þegar í öndverðu, að goðinn sat að Svínafelli, og var ættin að jafnaði kennd við óðalið: Svínfellingar. Á síðari hluta 12. aldar bjó Sigurður Ormsson í Svínafelli, „mikils háttar maður af veraldarmetnaði, auðugur og ættstór". Hann skírskotaði til staðfestu ættarinnar, er hann sagði við biskup: „Norrænir menn eða útlendir mega eigi játa undan oss vorurn réttindum." Árið 1202 fluttist Sigurður frá Svínafelli og tók við staðarforráðum á Hólum að beiðni Guðmundar Arasonar og Kolbeins 1 umasonar. Þegar Sigurður fór frá Svínafelli, lét hann staðfestu og manna'forráð í hend- ur ibróðursyni sínum, Jóni Sigmundssyni. Jón sat staðinn með reisn í tíu ár, en andaðist árið 1212. Eftir að Jón Sigmundsson féll frá, 'fór sonur hans, Ormur Svínfellingur, með goðavald og hélt því tæp þrjátíu ár til æviloka. í Sturlungu er tekið fram, þegar greint er frá láti Orms, að Sæmundur hafi tekið staðfestu og goð- orð eftir föður sinn. Ormur var í báðar ættir vaxinn af sterkum stofnum. Faðir hans var Svín- fellingur, en sú ætt er rakin frá Ormi í beinan karllegg til Bjarnar bunu. Móðir Orms var af ættum Oddverja og Álftfirðinga. Amma hans í föðurætt var prests- dóttir frá Llofi í Vopnafirði. Amma hans í móðurætt var dóttir Jóns Loftssonar í Odda. Afi hans í móðurætt var firnmti ættliður frá Síðu-iHalli. Ormi Svínfelling er lýst þannig: ,,Hann var vinsælastur af öllum óvígðum höfðingjum á Islandi í þann tíma, því að hann leiddi mest hjá sér allra þeirra hernað og óöld þá, sem flestir vöfðust í, en hélt hlut sínum óskerðum fyrir öllum þeim.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.