Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1977, Side 97

Andvari - 01.01.1977, Side 97
VALDIMAR BJÖRNSSON: Ræða flutt á fundi Þingeyingafélagsins i Rey\javí\ 20. marz 1945 Valdimar Björnsson fyrrverandi fjármálaráðherra Minnesotaríkis var hér á ferð fyrr á þessu ári, í marzmánuði, og flutti þá erindi á vegum Islenzk-ameríska félagsins um ethnicity eða þjóðvísi, eins og e. t. v. mætti kalla það á íslenzku, shr. áttvísi, stéttvísi o. s. frv. Tilfinning ýmissa hópa, einkum minnihlutahópa víða um heim fyrir uppruna sínum og erfðum og löngun til að leggja sitt af mörkum til þeirra þjóðfélaga, sem þeir hafa sagzt í lög við, hefur magnazt hin síðari ár, og hefur mikið verið rætt og ritað um þetta efni að undanfömu. ís- lendingum er e. t. v. minni nýjung i þessu en mörgum öðrum, þeir þykjast þar standa á æðigömlum merg, enda áttvísi talin ein þeirra höfuðgreina, er ritað var um, þegar í upphafi ritaldar á íslandi. Er oft vitnað til eftirmála Melabókar Landnámu, sem talið er, að runninn sé frá Styrmi fróða, og eins víst, að hann hafi stuðzt að nokkru við enn eldri gerð, en í honum kennir ættarmetnaðar Islendinga gagnvart öðrum þjóðum og farið að dæmi viturra þjóða, er „vita vilja upphaf sinna landsbyggða eða hversu hvergi tilhefjast eða kynslóðir." Við landnám íslendinga vestan hafs vaknaði meðal margra þar áhugi á átt- vísi, þeir vildu geta rakið ættir sínar hingað heim, svo að þeir slitnuðu ekki úr tengslum við ísland fremur en íslendingar að fornu við TSIoreg og önnur þau lönd, er þeir fluttust frá. Meðal Vestur-lslendinga hafa fáir verið fróðari í þessum efnum en Valdimar Björnsson. Ég minnist þess sjálfur t. a. m., er ég kom á heimili hans i Minne- apolis á leið til Winnipeg í nóvembermánuði 1951, að hann spurði mig, og hafði þá t höndum blað að heiman með mynd af nýkjömu stúdentaráði -, hvort ég gæti sagt sér deili á tveimur ráðsmanna, en hina gat hann alla ættfært. Fræg er sagan af því frá dvöl hans hér heima á stríðsárunum, og kann að vera þjóðsaga, að hann hafi eitt sinn brugðið sér að haustlagi austur í Vopna- fjörð til að vera þar i réttum. Og sem menn höfðu dregið mestallt féð og aðeins voru eftir nokkrar kindur með mörkum, sem heimamenn kovtit ekki í skjótheit- um fyrir sig, gall við bylmingsröddu fyrrnefndur aðkomumaður, er stóð álengd- ar utan réttar og átti þá raunar kollgátuna. Hér á eftir verða mí birtir með leyfi höfundar og eftir handriti, er hann hefur nýlega afhent Landsbókasafni ásamt fleiri gögnum, kaflar úr ræðu, er hann flutti á Þingeyingamóti í Reykjavík fyrir rúmum 32 árum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.