Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1977, Page 103

Andvari - 01.01.1977, Page 103
PÁLL BJÖRNSSON: Kennidómsins spegill Kolbeinn Þorleifsson bjó til prentunar og ritaði inngang og eftirmála. Allir íslendingar, sem komnir eru til vits og ára, vita, að „meistari Jón“ liefur um aldir verið talinn mestur allra prédikara á landi voru, og er jafnan til hans jafnað, þegar um álirifamiklar prédikanir er rætt. Prédikanir hans og sálmar Hallgríms Péturssonar hafa vaxið í vitund þjóðarinnar í svo ríkum mæli, að jafnvcl frjálslyndum guðfræðingum leikur rétttrúnaður séra Llallgríms og meistara Jóns á tungu, hvenær sem tala á til þjóðarsálarinnar. En þessir miklu kennimenn áttu sér lærifeður sjálfir, og á þeirra tímum var jafnvel nokkuð um stórskáld. Á tíma Hallgríms var meira að segja uppi stórskáld, sem orti merkilegar rímur um Adam og Evu, Enok og Nóa. Það var séra Jón Magnús- son í Laufási. En rit séra Jóns í Laufási voru of mikil að vöxtum, til þess að unnt væri að prenta þau. Þess vegna eru þau flestum gleymd. Sama er að segja um rit þeirra jafnaldranna séra Bjarna Gissurarsonar í Þingmúla og séra Páls Björnssonar í Selárdal, sem eru mikil að vöxtum í handritum, en hafa lítt verið prentuð. í ritsmíð þessari verður reynt að kynna lítt þekkt rit eftir hinn síðastnefnda, en séra Páll í Selárdal var álitinn mestur allra innlendra prédikara af samtímamönnum sínum. I kirkjusögu Finns biskups Jónssonar segir frá því, að hinn ungi sveinn Jón Vídalín hafi að loknu skólanámi í Skálholti dvalið til frekari þroska hjá þremur merkum kennimönnum, séra Oddi Eyjólfssyni í Holti, séra Árna Þor- varðarsyni á Þingvöllum og í eitt misseri hjá séra Páli Björnssyni í Selárdal. Dvöl hans hjá þessum lærdómsmönnum hafði svo þroskavænleg áhrif á ungl- inginn, að nítján ára gamall fékk hann prédikunarleyfi útgefið af Þórði hiskupi Þorlákssyni 8. janúar 1685. Á þeim tíma var hinn ungi maður hjá Oddi presti Eyjólfssyni í Holti undir Eyjafjöllum, og var leyfið miðað við það, að Jón prédikaði í nágrenni séra Odds og undir eftirliti hans. Á þessum árum varð Jón nefnilega að vinna fyrir sér á vertíðum í Vestmannaeyjum, og er sagt, að hann hafi gert það í tvö ár. Þá hefur komið sér vel að nota tímann til æfinga í prédikunarlistinni, sem Jón hefur þá verið búinn að læra, áður en leyfið var veitt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.