Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1977, Blaðsíða 112

Andvari - 01.01.1977, Blaðsíða 112
110 PÁLL BJÖRNSSON ANDVARI það huggar. Það ska'l þinn Gjörningur, þú Kristí þjenari, að kenna og biðja. Þetta ofanskrifað segir Mollerus. Guð gæfi, ó guð gæfi soddan hrópandi rödd heyrðist á vorum prédikunarstólum á þessari fárlegu tíð, að allir vorir prestar hrópuðu linun á straffi og fyrirgefning syndanna. Svo mundi Drottinn finna girð- ing í kringum Israelshús, og þann sem væri múr og stæði fyrir honum í áhlaup- unum landsins vegna, svo það fordjarf- aðist ekki. Og með því að Drottinn segist ekki finna hann, þá vilji hann úthella sinni bræði yfir landið. Þvílíku megnar sú hrópandi rödd, að snúa Guðs reiði frá landinu. Ö! Guð gefi hún fengist, og allir vorir prestar vildu vera slík hrópandi rödd. Svo segir Drottinn: Hlaupið um stræti Jcrúsalem og sjáið, forvitnizt og vitið, hvort þér finnið nokkurn á henn- ar strætum, sem iðki réttinn og leiti eftir trúnni, þá vil eg fyrirgefa henni. Mikil Israels hlífð var Móses, um hvörn svo mælist; þar fyrir sagðist Guð ætla að tortíma þeim, nema Móises, hans útvaldi, hefði fyrir honum staðið í því áhlaupi, að frásnúa hans bræði, svo hann fordjarfaði eigi. Mikil landsins blessan er hrópandi andi og raust þess guðhrædda, sem breiðir hendurnar í kross móti Amalek. En ef heimurinn hatar, þá tekur Guð þá burt, og er teikn komandi eyðileggingar. Nær Lot var úr Sódóma, varð hún að undir- gánga. En heyr mig: Sá frórni er fésjóður falinn í akri, og er því forsmáður og fót- troðinn. Að ofsækja góða og guðhrædda er að drífa Guðs náð frá landinu, en toga yfir sig reiðina. Ó! Jesú! þitt blessaða blóð sé hrópandi rödd, sem betur talar en Abel, svo ekki heyrist i himninum hróp vorra hrópandi synda. 8. kapítuli. Um uppva\ningarprédi\un. Af Hjarta í hjartað. Eg trúði, þar fyrir tala eg. Það kernur þér við og mér, sem erfiðum í orðinu og lærdómunum. Þú klagar: Það gengur ekki fólkinu til hjarta, hvað eg prédika. Eg spyr: Gengur þín prédikun af hjart- anu? Það sem ei gengur af hjartanu, gengur ekki heldur til hjartans; hjartað vill gjaman hafa nokkuð víst. Hvörninn kanntu að trúa, að tilheyrararnir séu viss- ir um þinn lærdóm, nær þú ert ekki fullviss aldeilis um hann af reynslunni hjá sjálfum þér. Mæð ei tilheyrendurna með þinni eigin skuld. Þú talar bert (segir Mollerus) fyrir utan forstand sem einn papagói. Prédikar orðið sofandi sem þá er dreymir, og það er utan við alla hjartans hræing, sem þú talar. Trú mér; þú ert svovel sakaður í tilheyrendanna vantrú sem þeir sjálfir. Þegar Kristur seg- ir við Nikódemum: Vér tölum það vér vitum, og vorn vitnisburð meðtaki þér eigi, þá lætur hann í ljósi, að Gyðingar hefðu mátt hafa nokkra orðsök að for- kasta orðinu, hefði það ekki verið þeim prédikað af vitund og reynslu. Prédik- arar eru fóstrur safnaðarins, skuli þeirra brjóst gefa hcilsusamlega mjólk, þá verða þau fyrst að stálrna af henni. Sá sem ei hefur anda, kann ei anda úti láta. Hvörn- inn kann sjórinn að hræra skipið, ef vind- urinn er eigi? Það mál, sem framkemur af hrærðu hjarta, þrengir sér djúpara í gegn og erfiðar kröftuglegar, þó það sé ei nerna alleina lítilfjörlegt mannsmál, þess heldur mál þess lifandi Guðs, sem í sjálfu sér er eldur Heilags anda, sem Paulus segir: Verið glóandi í Andanum, drottni þjónandi. Óh! Elvað oft hef eg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.