Andvari - 01.01.1977, Qupperneq 114
112
PÁLL BJÖRNSSON
ANDVARI
um sig) í Heilögum anda. Andríkur skal
hann vera með brennandi tungu; en þeir
gjöra smástraffprédikun að spotti, í því
þeir hóta að slökkva eldinn í þeirra til-
heyrara húsi, en gá ei að þeirra sjálfra
hússbruna. Þessa vill heimurinn hafa, sem
ekki vekja hvölp samvizkunnar. Vakta
þig: Sú hunangsfluga, sem engan brodd
hefur, gefur aldrei hunang. Þessir eru
(segir Lútherus) elskulegir þjófar og lyg-
arar, sem fortæra öllum heimi og fá laun
af hciminunr. Eins og Jesús hafi sveitt
blóðinu, að þú skyldir alleina sjá til heims
launa og hans hylli, og vinna þér inn
gull, silfur og hafa evangelíum fyrir skot-
pening. Ekki svo. Ef eg vildi mönnum
þókknast, væri eg ekki Jesú Kristí þjen-
ari. Það heimtast af þjenaranum að finn-
ast trúr. Ef Drottinn Jesús tryði þér til
skálar, sem full væri með Heilagt blóð,
þá skyldir þú hafa þá stærstu umsjón, að
enginn dropi þar af steyptist. Nú er sér-
hvör sál meir en svoddan ein blóðskál,
því fyrir sérhvörja sál hefur Jesús útausið
öllu sínu blóði. Óh! Hvað viltu þenkja,
prestur, ef af þinni vanrækt tapast nokk-
ur sál. Eg (segir Mollerus) kann varla að
hugga sjálfan mig, því eg er hræddur ein-
hvör sála rnuni niega eður hafa tapazt
af rninni vangæzlu. Skal þetta ekki taka
skellihláturinn úr hjartanu voru. Skuluin
vér ekki taka höndum til að prédika
evangelíum? Að láta eitthvað heita? Öðru-
vísi segir Paulus. Vort evangelíum hefur
ei verið meðal yðar í orði alleina, heldur
í krafti og Heilögum anda, og í mikilli
fullvissu.
11. kapítuli.
Um s\riftrí\a prédi\un.
Bókin lýgur ekld.
En þér postillantar eruð riddarar til
fóts, því einhvör hefur skotið undan yður
fararskjótinn: rétt laun fyrir svoddan erf-
iði. Eg blikna oft (segir Moller), þá mann
ríður svo gresslega fram án b'lygðunar
og presturinn hrópar af postillunum: Rifs,
rafs til samans, hvört það er létt eða gott,
hvört það er til uppbyggingar eður ei,
þá má eg segja, að bókin þori ekki að
Jjúga. Nú, ef vantar pappírinn, þá vantar
orðin. Eg ætlaði þú mundir vera þjenari
Andans, ekki bókstafsins. Samt er Sál á
meðal spámannanna og finnur kóngsrík-
ið í kaplaleitinni og 'hefur nóg forsvar í
munni sér, að svo megi vera; en sér í
hvörjum garði gæs er alin. Skepnur, sem
ei taka fóðrið, kunna ei að mjólka. Sá,
sem ei er drykkjaður af nægðum Guðs
húss, á engu búi til að bregða. Sá ei er
uppfóstraður í Heilagri ritningu, er stör-
gresi tómt innvortis. Hann verður að
sníkja sér inn, þar hann getur, það hann
skal tala, og talar þá sem vindhaus ann-
arlegri raust, því hans skjóla heldur Israels
brunnvatni. Ó! hörmung! Já, hörmung.
Smiður á ei tólin. Prestur á ei biblíuna,
og margir eru þeir, sem ekki vita, hvörsu
margar bækur í henni eru, þess heldur
þeir hafi liana lesið og miklu síður skilið
eður iðkað. Þeir vígjast þanninn, og þá
þeir eru giftir, bætist á önnur hugsun.
Ó! væ! væ! vorum aumendum, allur fisk-
ur gengur út í þessi börn. Dugir honum
ei nóg postillan? Dugir ekki nóg síð-
hempan? Á hann erfiða í orðinu? Á hann
ekki að rannsaka ritningarnar? Ekki vona
eg það sé að leggja út postillantana að
erfiða í orðinu? Bók Heilagrar ritningar
lýgur ekki, því fyrir skriftina talar Guðs
andi; hún er Guðs kraftur til hjálpræðis.
Áttu ekki að prédika þann postullega
lærdóm? Veiztu, hvað uppi er eða niðn