Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.01.1977, Qupperneq 116

Andvari - 01.01.1977, Qupperneq 116
114 PÁLL BJÖRNSSON ANDVARI Heilags anda veitir honum efnisánægju á allar síður. Annars er: Multum loq- ventiæ nihil sapientiæ (Margmælgi án vitsmuna), og svo um sérhvört efni. 2. Talar hann svo um sérhvört efni, að hans ræða virðist framkoma af hans eigin reynslu og geðsmunum. Paulus verður því að dcmpa sinn líkaina og líða Satans högg, svo hann ei prédikandi öðrum lítillætið stoltur finnist. Hvörninn kann eg prédika öðrurn gleðjast í Guði, ef eg finn ei til þeirrar gleði sjálfur? Hvörninn get eg drukkið öðrum til, þá tómur er kjallari. Loqvere ut te videam, sagði Plató við yngismanninn, það er: Tala, svo eg sjái þig. Af nægð hjartans mælir munnurinn, hvort það er illt eða gott, hyggið eður fávíst. Annars er sú prédikun sem skrapa. Pau'lus segist af Guði huggaður, svo aðra huggað geti. 3. Nær hann áminnir, þá gjörir hann það ei án tára, því honum er umhugað vclfcrð sinnar hjarðar og horfir þar úti á eftirdæmi postulans, Jcrmíæ og sjálfs Jesú. Hann minnist orða Pauli, eður: áminnandi í áminning; hvör orð því sýsla, að áminning hafi pund Jesú Kristí í verzlun; hann vökvar áminningartang- irnar í blóði Kristí, og segir: Eg beiði yður fyrir miskunnsemdir Jesú, fyrir hóg- værð Jesú. Sú sveif vindur — 4. Þurfi hann (sem honum er af Guði befalað) að straffa lesti og guðleysi, læt- ur hann ei sína þanka eða geðsmuni innsmeygja hjá sér nokkru í guðlegt vandlæti, svo það verði með forstandi. Olearius doktor hermir hér urn þessi orð Lútherí: I því að straffa lesti tílheyrend- anna byrjar honum að læra af forförn- um prédikurum og gæta að þeirra reynslu, heldur en að fylgja fánýtum til- gátum og grunsemi sinni, aut pestilcnt- issimæ affectum intemperei (eáturlegasta sinnar lundar óhófi). Það útleggur Lúth- erus með fleirum orðum Jreirrar meining- ar, að hann láti ei framkoma á prédik- unarstólnum þúst eða móð við þá honum hafa á móti gjört, því rnargir munu til- svara, að þá klausu eigi þeir, scm honum er illa við. Og að hann gjöri það til þess að svala þar með geði sínu, en ei þeirra velferðar vcgna, og víst mun það frumhlaup auka prestinum foragt, þar hann á eigi sín, heldur Guðs vegna að vandlæta. Ef Guðs eldur brennur í prédikunarstólnum, en ei Aarons sona annarlegur eldur, þá mun festa í brandi samvizkunnar þess, sem ei er forhertur. Heyrzt hefur, að sumir hafi inntroðið í sína ræðu straffi þess, sem hann styggði, þó ei hafi í það sinn komið við texta hans prédikunar. Svo lengi nokkur er betrunar von, byrjar að leiðrétta með hógværunr anda. 5. Yfir þeim forhertu lýsir hann Mósis svipu og áiögum þeim, er e-i 'hlýða evan- gelíó. Þá gjörir hann Iþað svo sem Paulus, grátandi yfir óvinum krossins Kristí, hvörra Guð maginn er. Þá gjörir hann þctta af eftirlöngun þeirra velferðar, en ei af sjálfs reiði. 6. Yfir vorri holds og blóðsspilling kveinar hann með Paulo, ef ske mætti, að aðrir vildu sama gjöra. Hvar til kvein- uðum vér yður vorar sorgarpípur, en þér vilduð ei harma. Sjá! að því er kveinað. að aðrir harrni. 7. Allt það hann vill útrétta í til- heyrendanna hjörtum, þá breytir hann eftir Paulo, að biðja í Jesú nafni fyrir hans dauða; og að leiðréttast og afklæð- ast þeim gamla manni og prófa sjálfra hugskot og stríða annmörkum sínum á móti, því herfilegur dómur liggur á þeirn, sem ei vill að gjöra, þá beðinn er í Jesú nafni og Guðs miskunnsemda. Það mál- efni er mikið. Dragi ekki krossnagli Jesú loft hjartans saman við Guð, þegar svo er hnoðinn, þá er ei að vænta leiðrétt- ingar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.