Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.01.1977, Qupperneq 117

Andvari - 01.01.1977, Qupperneq 117
ANDVARI KENNIDÓMSINS SPEGILL 115 8. Hann les jafnan í húsi sínu Páls prédikanir og festir í minni, hvernig hann hefur sér við sérhvörn hegðað í sínum prédikunum, hann er lifandi líkn- eski kennimannsins, enn nú í sínum sendibréfum til safnaðanna. 9. Áður en hann gengur í prédikun- arstólinn, úthellir hann sínu hjarta fyrir þeim mikla hirðir sauðanna, bæði sín vegna: að Heilagur andi vildi stjórna hans hjarta og munni; líka fólksins vegna, að hann vildi þess hjörtu opna sem þeirra, er til Emaus gengu, og Lydiæ, sem purpurann seldi. Síðan gengur hann í stólinn, fullur af Guði, með stærsta lítillæti, sem hæfir í Guðs og heilagra engla náveru. Minnist þess, sem sagt var: Leys þín skóklæði, það er heilagur staður þú stendur á. Doktor Crucius skrif- ar, að svo oft sem Kalvínus gekk á prédik- unarstól, þá hafi hann titrað allur. Og Nazíanzenus kvartar um, að á sínum dögum gangi rnargur í stólinn líka sem þeir eigi að höndla þar unr manna orð, aðgætandi ei, að Iþá sé útilátin tremenda mysteria (skelfilegir leyndardómar), fyrir hvörjum djöflarnir titra. Og ef maðurinn þckkti sinn óverðugleik, mætti hann með stærstu blygðan þar standa. Aví! aví! hvað ætlar þú? Þeir, sem þar standa drukknir! Guð gæfi þeir gætu með sí- fclldum tárurn af þvegið þá svívirðing. Vér stöndum þar framrni fyrir Guðs Majestat, og hvemig titraði þá Daníel og Esajas, er stóðu fyrir Guði? Já, sjálf- ur Móses við Sínaí-fjall. Væri kóngur- inn í kirkjunni, rnundi eg fjórefla mig, þess heldur sjálfur Guð. 10. 1 prédikunarstólnum byrjar hon- um með lágri og lítilmótlegri raust bæn- ina framflytja: að Drottinn vildi gefa kraft sínu orði og taka steinhjartað frá oss. Sú hæn sé fáorð, og sé alleinasta hæn, ei áminning né lærdómur, svo hjart- að fólksins renni í einn saman hænar- farveg. Nokkuð skal raustin vaxa mót því hann les Faðir vor, þó ei svo mjög sem þegar líður á hans prédikun. 11. Síðan les hann evangelíum með nokkuð hærri málróm en bænin var, þó ei taka sig svo hátt sem sumir, og doðna svo smám saman og hoppa sem snigill. 12. Exordíum og formáli hans er stutt- ur, dreginn af eftirfylgjandi efni ræð- unnar, svo fólkið viti, hvört erindi Guðs þeim skuli til eyrna berast, mjög lágt í fyrstu, en smáhækka róminn síðan eftir hita hjartans sem teinn fyrir smiðju. 13. Mjög skemmist góð prédikun í sjálfri sér af óhentugri meðferð; annað er að prédika, annað út að tala. Það þótti heiðnum Demosteni og Cíceróni, hvar um þeir skrifað hafa merkilegar bækur og kristnir eftir þeinr. Voru því í fyrri tíð- inni og enn nú í öðrum löndum prest- efnin (sem hjá heiðingjum mælsku- mannaefnin) iðkuð og uppfrædd með stóru vandlæti, hvörnin Jreir skyldu hegða sínum róm og málfæri. Og í Danmörku er strengilega eftir því séð við presta- efnin, og að því fundið, ef ei er sem vera skal. Sjálfir Gyðingar voru hér útí hinir vandlátustu; að sá, sem ei læsi í ritning eftir þeim accentibus og nótum, sem sjálfur Guð hefur hana með prýtt, þá sögðu þeir, að sá vanvirti Guð og ritn- ingarnar, því þeir segja af þulbarða- lestri, sem ei hefur nema einn són, standi þverúð hjartans, en af hinum, sem stund- um er lægri, stundum hærri, og er sem lifandi fugl í sinni flaug, uppvekji Guð hjartað, og þess vegna hafi hann þær nótur tillagt Heilagri skrift. Lifandi dærni hér upp á má sjá á Páli postula: Eg vildi eg væri nær yður en nú að umbreyta minni röddu, því eg efa um yður. Er hann ei nær fljúgandi í sinni röddu? Stundum sem hann sé í himninum, stundum kjökrandi svo sem í helvíti, stundum skrugga, stundum sem fóstra.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.