Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1977, Page 120

Andvari - 01.01.1977, Page 120
118 PÁLL BJÖRNSSON ANDVARI Stundum segir hann sig minnstan post- ulanna, stundum lofar hann prófi þess, sem í sér tali, Jesú Kristí. Þar á milli girnist hann að skiljast hér við og út- hellir sér; þá aftur að blífa í holdinu ann- arra vegna, því hann leitar ei þess, sem sitt er, heldur það barnanna er, hvör hann hefur fætt fyrir evangelíum. Og er það sannlega höfuðstykki gjörvallrar umsjón- ar andlegrar, jafnan það til baka lcggja sem eigið er, en gefa sig út fyrir annarra gagnsmuni. Hann hrósar sér í hörmung- unum og eymdunum, sem í annarlegum heimi væri, hann prýðir sig með Jesú deyðingu. Veglegur er hann, það holdinu viðkemur, en prýðir sig af andlegum gáfum; eigi er hann fávís í vizkunni, segir vér sjáum í spegli og ráðgátu. Hann treyst- ist í andanum og þvingar sinn líkama sem óvin, kennandi oss að skynja ei það hér er niðri, og uppblásast ei af vizkunni og örva ei holdið á móti andanum. Hann stríðir allra vegna, hann hiður fyrir öllum, hann vandlætir um alla, uppkveikist vegna allra, bæði þeirra, sem eru undir lögmál- inu og án þess. Þjóðanna prédikari, Júð- anna lærari, óskar mætti sem bölvan vera, svo þeir mættu sáluhjálp öðlast, hann lifir ei sjálfum sér, heldur Kristó og prédikunarembættinu, heiminn kross- festandi, heiminum krossfestur og sýni- legum hlutum. Allt þótti honum minna en vildi, þótt hann frá Jerúsalem allt til Ulýricum plantaði evangelíum Jesú, þótt hann hefði numinn verið í þriðja himinn, séð Paradís og heyrt þar orð óútræðileg öllum mönnum etc. Svoddan var sá Páll. Óhó! Hvað langt eigum vér til hans, sem evangelíó þjóna eigum; ei verðugir að bera hans skóþvengi. Nikeforus segir: Hann 'hafi verið lítill maður vexti, nokk- uð álútur, björtu andliti, sem þó sýnd- ist aldrað vera, mikið kyrrlegur í augna bragði, augnabrýrnar sem nokkuð þung- ar, nefið lítið og bogið. Langt skegg og þykkt, sumstaðar mjög hært. Hvaðan Nikeforus hefur þessa vitund öðl- azt, er óvíst. Þessi Nikeforus hefur látizt skrifa historíu kristninnar frá fæð- ing Kristí til datum 800 (til tíma Karla- Magnúsar), og er honum varla í mörgu að trúa. Páll postuli var við sitt postullega embætti 35 ár, var hálshöggvinn í Róm, undir eins og Pétur, þann 29. Juníi-mán- aðar, þá datum skrifaðist 70, þremur ár- um fyrir Jerúsalems foreyðslu, eftir be- falningu Nerónis, og hefur svo sinn postullegan lærdóm innsiglað ei alleinasta með kraftaverkum, heldur líka með sínu blóði. Lúkas guðspjallamaður var hans fylgjari jafnan og skildi aldrei við hann og meðtók af honum sitt evangelíum. Hann var læknari og bartskeri og lifði þar af. Hann lifði 84 ár ógiftur, en miklu cldri að áratölu, sem Híerónímus vottar. Hans bein voru flutt í Constantínópel á dögum Konstantíni og jörðuð þar. Sótt- dauður meina eg hann muni orðið hafa. Er nokkurt dænii til um það, að „meistari Jón“ hafi notfært sér lærdóma séra Páls í Selárdal. Ég tel mig geta bent á eitt dæmi, og það er einmitt í sam- bandi við efni, sem Jreir báðir taka úr kvæði Gregoríusar Nazíanzenusar um reiðina. Svo mælir meistari Jón í frægum kafla í postillu sinni: „Hún (þ. e. heiftin) afmyndar alla mannsins limi og liði, bún kveikir bál í augunum, bún hleypir blóði í nasirnar, bólgu í kinnarnar, æði og stjórnleysi í tunguna, deyfu fyrir eyrun. Hún lætur manninn gnísta með tönnunum, fljúga
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.