Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1977, Blaðsíða 127

Andvari - 01.01.1977, Blaðsíða 127
ANDVABI FRÁ BERNSKUTÍÐ SIGURÐAR SKÁLDS SIGURÐSSONAR 125 borið neitt á leiðindum í Sigga og ekki heldur neinni óstillingu. Ég he£ enn sem komið er lítið af honum að segja, en ég hugsa, að hann sé viðkunnanlegur dreng- ur. Nú getur þú komið dóti hans, sem bréfberinn tekur á móti. (Hér vantar í bréf Björns. 1 minninga- þáttum sínum segir Siggi, að sér hafi leiðzt mikið og grátið sig í svefn á hverju kvöldi, fyrst í stað.) 28.9. 1889. Séra Valdimar til Björns. Kærar þakkir fyrir komuna um dag- inn ... Sigga litla líður vel. 19.11. 1889. Séra Valdimar til Björns. Siggi er nú farinn að læra, eins og hann máski skrifar þér; er það nauðsyn- legt, að hann hafi eitthvað fyrir stafni, svo hann síður verði latur. Hann lærir kver, sögu, landafræði, reikning og gjör- ir íslenzka stíla. Hann hefur stuttar lexí- ur og er því kominn skammt, enda liggur ekki á, þar sem hann er svo ungur. Hon- um gengur vel, og er hann mjög fljótur að læra. Hann getur víst orðið góður námsmaður með tímanum. 11.12 1889. Björn til séra Valdimars. Hjartans þakkir fyrir ... og seinast en ekki síst fyrir alla meðferð á Sigurði, sem ég aldrei get fullþakkað þér og þinni góðu konu. 13.12. 1889. Séra Valdimar til Björns. Sigga litla líður vel, og er hann síkát- ur. Ég nrun um daginn hafa minnzt eitt- hvað á lærdóm hans. Hann er í sögu kominn að Sókratesi, í landafræði langt kominn með ísland, í reikningi að byrja a almennum brotum, í dönsku töluvert. Þar er hann beztur, sem von er, danskur maðurinn. Annars skrifar hann þér kannski um þetta sjálfur. 27.12. 1889. Séra Valdimar til Björns. Nokkrum dögum fyrir jól gaf ég börn- unum jólafrí ... Sigga þótti náttúrlega vænt um fríið, eins og öðrurn börnum, þó hann ekki hafi mikið aðhald, en tvisvar innti hann að því við mig, hvort þú mundir vilja það, að hann sleppti svo löngum tíma frá Iærdómi ... Þetta kalla ég samvizkusemi. Annars hef ég ekkert af honum að segja, nema gott. Hann kemur sér vel og gengur rétt vel að læra. Hann er sjóðnæmur, en nokkuð gleym- inn, svo ég gæti búizt við, að hann ekki stæðist kannski vel próf hjá þér, þó hon- urn gengi vel hversdagslega. Hann er nú í miðri Asíu í landafræði, korninn langt með miðaldasöguna, kom- inn í þríliðu í reikningi (búinn að yfir- fara brotin og tugabrotin). I dönsku hef- ur hann lesið talsvert hér og hvar, en ógrammatíkalskt. Islenzka stíla hefur hann gjört nokkuð marga, og allgóða, og er nýbyrjaður á dönskum stílum. Sömu- leiðis er ég farinn að sýna honum al- mennar málfræðishugmyndir, í ágripinu framan við Ritreglur V. Ásmundssonar. 18.4. 1890. Séra Valdimar til Björns. Við Siggi vorum að tala um það um daginn, að senda þér bænarskrá um það, að hann mætti alveg sleppa y og z. Hann vill absolut ekkert með þá stafi hafa. 6.5. 1890. Séra Valdimar til Björns. Ekkert höfum við út um það talað, hvort Siggi yrði hér næsta ár. Ef þú vilt það og hann vill það, læt ég ekki standa á mér með það, en ef þú ráðstafar honum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.