Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.01.1977, Qupperneq 128

Andvari - 01.01.1977, Qupperneq 128
126 JÓHANN GUNNAR ÓLAFSSON ANDVARI öðruvísi, þá er langt frá því, að ég taki það illa upp. En ef Siggi verður hér áfram, þá er gustuk að leyfa honurn að korna til Reykjavíkur í vor að finna gamla kunningja, en líklega þætti honum heldur lítið að standa eins stutt við og ég vil standa. Ég vildi þá senda hann nokkrum dögum á undan mér, ef ég fengi hentuga ferð eða vice versa. 6.10. 1890. Séra Valdimar til Björns. Siggi litli er nú byrjaður á latínunni og búinn með fáeinar lexíur. Það gengur allvel, enda hefur hann gaman af henni enn sem komið er a. m. k., en langt verð- ur þangað til hann getur skrifað þér á latínu. 12.10. 1890. Björn til séra Valdimars. Mér þótti vænt um að heyra, að Siggi er byrjaður á latínunni og leiðist hún ekki. 22.11. 1890. Séra Valdimar til Björns. Siggi hefur verið kvefaður, en ekkcrt er það alvarlegt, og aldrei hefur hann legið; er nú líka næstum fullbatnað. Með latínuna gengur ekki mikið enn, en kcmur til vonandi. Oftast hefur Siggi haft lexíur daglega í henni, en ég pressa hann lítið, svo ungan og óþroskaðan. Líkast til er hann ekki málfræðingsefni, sem hann á þó kyn til. Þó skrifar hann laglega íslenzku. Sagan er það fag, sem mest interesserar hann, og í henni stend- ur hann sig alltaf prýðilega, sömuleiðis rétt vel í landafræði, og yfirhöfuð flestu. Þú sagðir mér einhverntíma, minnir mig, að bezt væri að láta hann hafa gömlu réttritunina á íslenzku (Halldórs staf- setningu), en hann vill ómögulcga brúka y né z, og ég hef látið það eftir honum. Ég gjöri ráð fyrir, að það sé mest af rækt til þín, að hann vill brúka þína stafsetn- ingu; en auðvitað finnur hann líka, að það er auðveldast. 8.12. 1890. Björn til séra Valdimars. Ég þakka þér af hjarta fyrir alla fyrir- höfn þína fyrir Sigga. Það er gott að mínu áliti að þrengja ekki of mikið að honurn að læra, meðan hann er svona ungur - festina lente - er gömul og góð regla, eins í því pædagókíska. Mig langaði til að senda þér eitthvað að lesa til jólanna, og Sigga litla eitthvað til gamans. En maðurinn vildi ekki taka nema eitthvað lítið, svo að ég verð að haga mér þar eftir. Ég sendi þér ... Svo legg ég hjá dálítinn böggul til Sigga litla, sem ég bið þig að láta hann ekki opna fyrr en á jólunum, og best væri, að hann vissi ekki af honum fyrri. 14.12. 1890. Séra Valdimar til Björns. Siggi skrifar ekki nú, en biður að heilsa; hann er sem stendur að spila, og liggur vel á honurn, eins og reyndar alltaf ... Siggi fékk í gær bréf frá móður þinni og systur að austan. 31.22. 1890. Séra Valdimar til Björns. Siggi getur á sínum tíma orðið góður námsmaður, þó hann sé enn skammt kom- inn í latínuna. Nógar gáfur hefur hann, og latur getur hann ekki heitið, en hann vantar ennþá þroska og stöðvun og nógu góða eftirtekt, sem allt kemur með tím- anum. Hann les rnikið utan hjá af ýmsu, sem ég tel gott, og veit orðið ótrúlega margt svo ungur. Yfirhöfuð held ég sé
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.