Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1977, Blaðsíða 133

Andvari - 01.01.1977, Blaðsíða 133
ANDVARI FRÁ BERNSKUTÍÐ SIGURÐAR SKÁLDS SIGURÐSSONAR 131 hann verði látinn í 1. bekk í vor, til þess að hann leggi betur að sér. Ef honum þá ekki er neitt sérlegt kappsmál að fara í skólann í vor, þá má alltaf breyta þessu og geyma það í eitt árið enn, svo framar- lega sem þið eruð ekki orðin þreytt á honum, og það væri mér sjálfum auðvitað kærast, að hann væri hjá ykkur eitt ár enn, því að ég álít það hollast fyrir dreng- inn. Ef það eru nokkrir erfiðleikar á því að draga ferminguna fram í júní, þá skaltu ekkert hugsa um það mín vegna. 7.3. 1893. Séra Valdimar til Björns. Elvað tekið verður fyrir með Sigga í vor, má að líkindum bíða að fastákveða þangað til i kringum ferminguna. Ég vona annars, að hann verði fær til 1. bekkjar, ef til kemur ... Eleldur er hann farinn að sækja sig í latínunni í seinni tíð. 20.3. 1893. Björn til séra Valdimars. Það er kappnóg, ef Siggi verður búinn með 60-70 bls. í kennarabókinni auk Hauchs í vetur, og er best að segja hon- um, að það verði ákveðið, hvort hann eigi að fara í skólann eða ekki, þegar búið sé að ferma hann. 26.4. 1893. Björn til séra Valdimars. Ég hlakka nú til að fá bráðum að sjá Sigga og vona þá að frétta nákvæmar af ykkur. 27.4. 1893. Séra Valdimar til Björns. Ég býst, að þú munir ætla að láta Sigga fá fermingarföt ... Mál eða snið sendi ég þó ekki. Siggi er hérumbil jafn- hár Öla, en nokkuð grennri. 1.5. 1893. Björn til séra Valdimars. Ég sendi nú fataefni handa Sigga í því trausti, að það komi nógu snemrna til þess að það verði saumað fyrir ferm- inguna. Ég hafði haft þetta í hyggju, en var í vandræðum, af því að ég vissi ekki, hvað stór fötin áttu að vera, en úr því þú segir, að það megi sauma fötin eystra, þá er enginn vandi, og vil ég það heldur en láta sauma fötin hér af handa hófi og eiga á hættu, að þau verði ekki mátuleg. Ég býst við, að einhver saumakona sé í sveitinni, sem þið getið fengið til að gera þetta, og ætla ég að biðja þig að leggja út fyrir mig saumalaunin og gera mér reikning fyrir. Ég vona, að ég hafi sent allt, sem til fatanna þarf. Ég ætlast til, að það séu jakkaföt. Hatt sendi ég líka og stígvélaskó, sem ég vona, að séu við hæfi handa Sigga. Ég hef í hyggju að senda Sigga úr í fermingargjöf, en get það ekki fyrr en skipið (Laura) kemur ... Ég vona samt, að ég geti komið því með póstinum. Ég ætla að adressera það til þin og biðja þig fá honum það eftir ferminguna, þegar hann kemur úr kirkju. Ég býst ekki við, að ég geti komið um hvítasunnuna, en það gerir heldur ekki neitt til. Ég verð hjá ykkur í anda. Margrét systir hefur hálfvegin haft við orð að nota tækifærið til að heimsækja ykkur, en ekki veit ég, hvort úr því verður. 4.5. 1893. Björn til séra Valdimars. Rétt eina línu í viðbót við fyrra bréfið. Innlagt bréf ásamt úrinu, sem fylgir, ætla ég að biðja þig að afhenda Sigga fermingardaginn, þegar hann kemur úr kirkju. Um leið get ég ekki bundizt þess að þakka þér fyrir alla þína fyrirhöfn og umhyggju fyrir hans andlegu og líkam- legu framförum. Þetta er það, sem við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.