Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1977, Side 137

Andvari - 01.01.1977, Side 137
ANDVARI FRÁ BERNSKUTÍÐ SIGURÐAR SKÁLDS SIGURÐSSONAR 135 tóbak. Það þýðir ekki að meina honum það úr þessu. Lærdómsbækur hans og nauðsynlegan fatnað vona ég að geta sent rétt strax. Það er enn eitt, að hann er verr útbú- inn vegna veikindanna. 28.4. 1894. Séra Valdimar til Björns. Þá vona ég, að Siggi sé kominn til þín. Hann verður sjá'lfur að gjöra grein fyrir lærdómnum. (Mest um veikindi konunnar o. fl. á heimilinu og sending á dóti Sigga. Mcð fylgdi skrá um fatnað Sigga og greinar gerð.) 1.5. 1894. Björn til séra Valdimars. (þakka) bréf, sem ég fékk með Siggi og annað, sem ég fékk i dag, og ykkur hjónum báðum þakka ég í einu orði ást- samlegast fyrir ykkar föður- og móðurlegu meðferð á Sigga. 4.5. 1894. Séra Valdimar til Björns. Ég sendi nú það, sem eftir var af lær- dómsbókum Sigga . . . Siggi hefur sjálf- sagt sagt þér, hvert hann var kominn að lesa upp, þegar allt svo gott sem stopp- aðist (séra Valdimar veiktist og lá í þrjár vikur). Hann var búinn að lesa upp: mann- kynssögu o. s. frv. 14.5. 1894. Björn til séra Valdimars. Eg þakka þér kærlega fyrir alla út- gerðina á Sigga. Hann er nú í óða önn að lesa stærðfræðina. Ekki finnst mér hann vera náttúruviljugur við lærdóminn. En það getur verið að það sé mest af því, að honum sé nýnærni í að koma í höfuð- staðinn og vera með jafnöldrum sínum. 22.8. 1894. Bjöm til séra Valdimars. Siggi litli kom heim úr fiskileitunum um eða nokkru fyrir mánaðamótin og sagði sínar farir ekki sléttar. Hann hafði alltaf verið sjóveikur frá því hann sté á skipsfjöl þangað tii hann kom í land. Svo fór um sjóferð þá. Ég vona, að hann sé að fuilu læknaður af þessum kvilla. Hann er nú á Stórólfshvoli. 2.12. 1894. Björn til séra Valdimars. Sigga litla gengur í meðallagi í skól- anum. Hann varð 11. af 21 við síðustu röðun. Ég vona, að hann spjari sig, þegar hann venst við skólalífið og hinn reglubundna tíma. Hann segist vera búinn að skrifa þér, og legg ég það hér innan í. Hér lýkur þessum bréfaskiptum um uppeldi Sigga litla. Pundspakkinn hafði vaxið úr grasi. Á skólamynd frá vori 1895 stendur Siggi við hliðina á séra Jón- mundi Halldórssyni, sem var með hæstu mönnum á vöxt, og slagar hann upp eftir honum, en allur grannvaxnari. Aldinn að árum rifjaði Sigurður upp minningar sínar frá Stóra-Núpi. Var honum hlýtt til þeirra hjóna séra Valdimars og Ólafar. Við andlát hennar árið 1902 minntist hann hennar í bréfi til Þórðar Sveinssonar læknis með þessum orðum:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.