Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1986, Blaðsíða 7

Andvari - 01.01.1986, Blaðsíða 7
GUNNAR G. SCHRAM: Gunnar Thoroddsen Sagan sýnir að gengi og farsæld þjóða ræðst að miklu af því hverjir veljast til forystu í málum þeirra. Við íslendingar höfum jafnan átt því láni að fagna að mikilhæfir leiðtogar hafa risið upp úr samtíð sinni á örlagatímum í lífl þjóðarinnar og varðað veg hennar til betri og bjartari framtíðar. Einn þeirra manna var Gunnar Thoroddsen. Með störfum sínum og stefnu setti hann flestum öðrum fremur svip á sögu lands og þjóðar um hálfrar aldar skeið. Þar stóð hann lengst af í lyftingu og var sá glæsilegi þjóðmálaforingi sem öllum, sem hann þekktu, verð- ur lengi minnisstæður. Ungur að aldri skipaði Gunnar sér í raðir hins nýstofnaða Sjálf- stæðisflokks árið 1929 og var kjörinn til Alþingis 1934, yngstur allra þeirra sem þar hafa setið fyrr og síðar. Ætíð síðan var ævi hans samofin stjórnmálasögu lands og þjóðar, fyrst í baráttunni fyrir óskoruðu sjálfstæði og síðan sem eins af leiðtogunum í sókn þjóðar- innar frá fátækt til bjargálna og velmegunar. Sem borgarstjóri, þing- maður og ráðherra um áratuga skeið var hann einn þeirra manna, sem lagði hornsteina hins íslenska nútímaþjóðfélags svo sem við þekkjum það í dag. í ræðu og riti lagði Gunnar Thoroddsen á það ríka áherslu að kjarni þjóðmálabaráttunnar hlyti að vera sá að tryggja sjálfstæði og sjálfræði einstaklinganna. Þannig myndi einstaklingnum og þjóðinni allri best farnast. Að hans mati samrýmdist það ekki sjálfstæðisstefn- unni að einstaklingar væru þjónar ríkis eða flokkakerfis. Þessi lífs- skoðun var grundvöllur starfa hans að þjóðmálum. Frelsið vildi hann öllu öðru fremur hafa að leiðarljósi og það var honum efst í huga allt til leiðarloka. En þótt Gunnar væri um langan aldur einn helsti leiðtogi þess flokks, sem hefur að kjörorði sínu frelsi og framtak einstaklingsins, þá gerði hann sér óvenju glögga grein fyrir mikilvægi samhjálpar og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.