Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1986, Blaðsíða 111

Andvari - 01.01.1986, Blaðsíða 111
ANDVARI SJÓNARHÓLL SÖGUMANNS 109 með öllu rofm hjá stórum hluta þjóðarinnar. í sögunni er minnilegust kennd hausttregans vegna óumflýjanlegra breytinga sem skola með sér mörgu sem mönnum er dýrmætt. Uppreisnin gegn vonlausum samfélags- háttum er víkjandi í sögunni, enda ekkert um það sagt eða gefið í skyn að neitt betra líf bíði söguhetjunnar. Ef við lítum á Sjötíu og níu af stöðinni í þessu samhengi og örlög Ragnars Sigurðssonar er raunar ljóst að heimur borgarlífsins reynist ormagarður saklausum sveitapilti. Indríði G. Þorsteinsson er því ekki og hefur aldrei verið uppreisnar- höfundur. í Þjófi í paracLís bregður hann upp nokkuð fegraðri mynd sveit- arinnar. í þeirri sögu hefur væntumþykjan vinninginn, hún er í rauninni öll í björtum lit og skortir hana því nokkuð á dýptina. Aftur verður hið íroníska viðhorf sterkara í Norðan við stríð (1971) og jafnframt sú hugsun hversu hinn stóri heimur reynist litlu samfélagi óviðráðanlegur. Stríðið kemur til kaupstaðar norður á hjara og setur líf fólksins fullkomlega úr skorðum. Þeir sem vilja halda sínu striki og eru tryggir gömlum lífsgildum tortímast. Hernáminu fylgdi siðlos eins og menn oftlega hafa rætt og skrifað um. En Indriði er laus við það í sögum sínum að hafa uppi siðferðilegar prédik- anir eða vandlætingarsemi. Þess gætti töluvert í verkum næstu kynslóðar á undan. Segja má með Vésteini Ólasyni að mannskilningur Indriða sé ein- faldur. Hitt er hæpið að hann sé „endanlega markaður af mannfyrirlitn- ingu“, en þá ályktun dregur Vésteinn af Norðan við stríð. Hér hygg ég að hann hafi tekið íronískan frásagnarhátt sögunnar of alvarlega. Ef mórall- inn í sögum Indriða G. Þorsteinssonar telst viðsjárverður mun fleiri höf- undum hætt. Tilefni þessarar greinar var smásagnaritun Indriða. Um íslenska smá- sagnagerð hefur Matthías Viðar Sæmundsson látið þessi orð falla í blaða- grein: Ég held að greina megi togstreitu tveggja heimsmynda innan íslenskrar smásögu frá upphafi og eiga þær upptök sín í öndverðu viðhorfi til mannlífs- ins og stöðu manneskjunnar gagnvart sjálfri sér, þjóðfélagi og tilveru. Þessar heimsmyndir þykir hentugt að kalla raunsæi eða realisma og módernisma þegar þær birtast í bókmenntum. Raunsæismenn túlka að jafnaði mann- eskjuna sem félags- eða siðferðisveru og kryfja tengsl einstaklings og um- hverfis. Módernistar setja hins vegar hina einkalegu tilvistarreynslu á oddinn. í verkum þeirra er einkum fjallað um ýmis sam-mannleg vandamál og þýðingu þess að vera til sem manneskja. Félagslegar eða siðferðilegar ástæður skipta þá ekki höfuðmáli eins og realista.8* Matthías bætir því við, sem ljóst má vera, að þessi greining sé mjög gróf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.