Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1986, Blaðsíða 47

Andvari - 01.01.1986, Blaðsíða 47
ANDVARI GUNNAR THORODDSEN 45 Fyrstu stóru skrefin voru stigin í þá átt að gera verðlag í landinu frjálst og dregið var verulega úr opinberum afskiptum af verðmynd- un í lok stjórnartímans. Komið var til móts við hagsmuni húsbyggj- enda með frestun afborgana af húsnæðislánum 1982 og 1983. Mið- ur gekk að ná fram þeim áformum sem stjórnin hafði sett sér um viðnám gegn verðbólgunni. Um áramótin 1980-1981 voru gerðar víðtækar efnahagsráðstafanir þar sem gengið var fest, vísitalan lækk- uð á næstu mánuðum og á þann hátt reynt að stöðva víxlgang verðlags, launa og gengis. Þessar ráðstafanir mörkuðu tímamót í starfi ríkisstjórnarinnar. Þær sköpuðu grundvöll fyrir áframhaldandi samstarfi þeirra aðila sem að henni stóðu. Verulegur árangur náðist í efnahagsmálum í kjölfar þessara ráð- stafana, ekki síst í baráttunni við verðbólguna. Hins vegar átti að fylgja þeim eftir og staðfesta árangurinn með frekari ráðstöfunum síðar á árinu 1981. Um raunhæfar framhaldsaðgerðir náðist þó ekki samkomulag fyrr en í ágúst 1982. Þá setti stjórnin bráðabirgðalög um aðgerðir í efnahagsmálum og viðnám gegn verðbólgu sem stefndu að sama marki. Verðbætur á laun voru m. a. lækkaðar og gengið fellt til að styrkja stöðu útflutningsatvinnuveganna. Þótt þessar ráðstafanir væru yflrgripsmiklar komu þær of seint til að tryggja frekari árangur í efnahagsmálum í samræmi við þá stefnu sem mörkuð var um áramótin 1980—1981. Hins vegar hefðu þær haldið efnahagslífinu í horfinu, ef ekki hefði komið til aflabrests, kreppu í heimsbúskapnum og erfiðleika í stjórnarsamstarfinu. í febrúar 1983 lagði Gunnar fram frumvarp um nýtt viðmiðunar- kerfí vísitölunnar þar sem tekið var tillit til lífskjarabreytinga og ann- arra þátta sem vísitalan hafði ekki mælt svo sem skatta og þjónustu hins opinbera. í mars og apríl 1983 hafði hann síðan forgöngu um tilraunir til þess að ná samkomulagi um niðurfærslu verðlags o. fl. sem í mörgu var áþekkt því sem samið var um í febrúarsamningun- um 1986. Um þessar ráðstafanir náðist þó ekki samkomulag innan ríkisstjórnarinnar og verðbólgan var því um 70% á síðustu mánuð- um ríkisstjórnarinnar miðað við heilt ár. Má telja að tvær ástæður hafi fyrst og fremst legið að baki því að minni árangur náðist í efnahagsmálum af hálfu ríkisstjórnarinnar en efni stóðu til í upphafi. í fyrsta lagi sú að ágreiningur var innan hennar á síðari hluta stjórnartímans um þær ráðstafanir sem Gunn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.