Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1986, Blaðsíða 123

Andvari - 01.01.1986, Blaðsíða 123
ANDVARI GÍSLI BRYNJÚLFSSON OG NORÐURFARI 121 engin troði á annarri, heldur gangi þær í bróðerni og vináttu áfram að enu mikla takmarki sannleikans. En fáist þetta ei nema með vígum og mann- drápum, og ef allsherjar stríð því er óumflýjanlegt, þá óskum vér að það verði til þess að þjóðirnar komi aftur frjálsar og óháðar hver annarri úr baráttunni.“u Gísli Brynjúlfsson hóf greinina með því að ræða um þjóðir, ríki og þjóð- skipulag Evrópu. Hann lofar Bretland fyrir að hafa haft í heiðri prent-, funda- og málfrelsi allt frá dögum Cromwells og þakkar lýðræðið í Bret- landi þeim stjórnarfarsbreytingum sem komu í kjölfar byltingarinnar 1649. Aðdáunin á frönsku stjórnarbyltingunni er ekki eins algjör, en samt fær Napoleon þann dóm að aldrei hafí verið uppi meiri afbragðsmaður, enda þótt hann brygðist sannleikanum áður yfír lauk. „Helga sambandið" fær hins vegar lítið lof hjá höfundinum, þegar hann rekur þróunarsögu Evrópu fram til júlíbyltingarinnar og skýrir frá orsök- um og afleiðingum. Hann gerir grein fyrir þeirri landaskipan sem komið var á í Evrópu eftir Vínarfundinn og hve lítið tillit var tekið til þjóðernisins og nefnir sem dæmi að undir „Austurríkis keisaradæmi t. a. m. lágu þýsk, slafnesk, magyörsk og ítölsk lönd“,12 og segir að kúgunin valdi einmitt þjóðahatrinu. Með kjöri Ferretti kardinála til páfa 1846 hafi hafíst ólga á Ítalíu sem endaði með uppreisn á Silkiley sem kallaði á íhlutun stórveld- anna á meginlandi Evrópu. Á sama hátt rekur höfundur atburðarásina í Frakklandi sem leiddi til febrúarbyltingarinnar í París. Gísli dáir Lamartine mest allra forvígismanna byltingarinnar og boðskapur Norðurfara er mjög í sama anda. Hins vegar njóta aðrir forvígismenn byltingarinnar verulega minni hylli svo sem Ledru-Rollin og hann fínnur Louis Blanc það helst til foráttu að „hann kvað ei vera ljarlægur skoðun þeirra manna er kallaðir eru sameignarmenn (communistes), en það er mesti háski, því sameignar- menn vilja kollvarpa öllu mannlegu félagi sem nú er. Þeir vilja að allir menn skuli eiga það sem þeir þurfí á að halda í sameiningu, og njóta þess svo í bróðerni, en heldur ekki meira, og því vilja þeir ei að neinir séu pen- ingar gjaldgengir o. s. frv.“13 Það velkist enginn í vafa um að hið borgaralega lýðræði og ágæti þess er það sem Gísli trúir á og boðar í Norðurfara og urn „sameignarmenn“ og stefnu þeirra kveður hann upp þann dóm eftir að hafa sagt deili á stefnu þeirra sem frá er greint hér að ofan: „Þessi aðferð mundi drepa öll andleg framför [svo] og steypa mannkyninu aftur í villu og vanþekkingu, en til- gangurinn er þó í fyrstu góður.“M Þetta skrifaði Gísli Brynjúlfsson sarna árið og Kommúnistaávarpið kom út, og það kemur bæði fram í dagbókinni og víðar í Norðurfara að Gísli hefír enga trú á né samúð með sameignarmönnum. Hins vegar er Gísla vel ljóst að þessi nýja kenning rnuni ekki falla eins og fræ í grýtta jörð því að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.