Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1986, Blaðsíða 78

Andvari - 01.01.1986, Blaðsíða 78
76 GUNNAR KRISTJÁNSSON ANDVARI mynd platónismans um frummyndirnar sé að hans mati „fögur og stórkost- leg“4). Með þessi sterku platónsku áhrif í huga verður margt ljósara í skáldskap Snorra Hjartarsonar en ella. Hér verður kenning platónismans um frum- myndirnar ekki rakin til hlítar en meginþættir hennar eru á þessa leið: Plató og hans menn litu svo á, að líf mannsins væri ekki annað en skuggi af lífínu sjálfu. Fyrirbæri veruleikans væru einungis eftirmyndir. Frummyndirnar væru handan seilingar mannsins, í tilvist sem honum væri bannaður að- gangur að. Frummyndirnar og lífíð sjálft væri hins vegar hvort tveggja til staðar í undirvitund mannsins. Maðurinn er firrtur frá raunveruleikanum handan raunveruleikans en samt dreginn til hans í sífellu af krafti, sem spekingarnir kölluðu eros, þrána til einingar. Þessari einingu verður þó aldrei náð. Þrá mannsins til hins sanna og góða og fagra verður aldrei svalað. En allt líf hans ber þessari óuppfylltu og óseðjanlegu löngun vitni. Platónisminn fjallar því um fírringu mannsins, vitundina um hina heilu og ófírrtu tilvist í árdaga áður en syndafallið gerðist. Hið þekkta platónska hugtak eros virðist víða liggja til grundvallar í ljóð- um Snorra. Þennan kraft virðist skáldið skynja oft og hann dregur það á vit þess raunveruleika, sem er handan raunveruleikans. Þessi platónska hug- mynd hefur víða sett svipmót sitt á vestræna menningu. T. d. á dulhyggjuna eða mýstikina, sem þróaðist mjög innan kirkjunnar öldum saman en síðar meir jafnframt utan hennar og hefur sett svip sinn á bókmenntir og listir allra tíma5) í stórum dráttum mætti greina milli náttúrudulhyggju og þján- ingardulhyggju. En að baki liggur sama þráin til unio mystica, hinnar leynd- ardómsfullu sameiningar við hið eina, veruleikann að baki hinni sýnilegu tilvist6). Mörg ljóð Snorra bera unio mystica, þessu sígilda hugtaki dulhyggjunnar, vitni. Ljóðið IIrossagaukur‘) svo og ljóðið Raddir8) eru ágæt dæmi. Sama er að segja um ljóðið Minning9): „. . . einn/ og samur því öllu“. í því ljóði kemur fram bernskuminning skáldsins sem átti að því er hann hefur tjáð mér góða bernsku. — Hið „þráða ástarland" er ekki týnt heldur horfið um stund, fyrr eða síðar lýkur útlegðinni og skáldið hverfur aftur að fullu og öllu inn í hina leyndardómsfullu einingu. Það er ofurauðvelt að lesa ljóð Snorra í anda platónskrar heimspeki. Helgi Hálfdanarson hefur komist svo að orði í umfjöllun sinni um ljóðið Rauðir gígar og grár sandur: „Sú kynjamynd af landinu, sem hér blasir við bláum tindum, sameinar í eina sjónhendingu fortíð, nútíð og framtíð, hún er mynd íjögurra vídda, mörkuð af tímanum sem hinni fjórðu vídd . . . Þetta er allt í senn, landið, þjóðin, sagan, þetta er ísland. Og hamingjan í sambúð manns og moldar er engin stundarhrifning; hún er signuð af þeirri eilífu ást, sem í árdaga spann taugina römmu“10). Hin „eilífa ást“ er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.