Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1986, Blaðsíða 134

Andvari - 01.01.1986, Blaðsíða 134
132 AÐALGEIR KRISTJÁNSSON ANDVARI um í brjósti. Pú hefír oft eitt ónota orð „sí“, sem eg hefi hvörgi fundið nema í sambandi við „æ“. Málið þykir mér hvörgi nærri nógu vandað að niður- skipun eða orðum. Eg held þú þurfir að lesa lengur sögurnar góðu. Þá eru nú prentvillurnar í Norðurfara íjarskalegar. Vel þykir mér skrifað, að efn- inu til, um háskólann. Eins kann eg vel við „steinkerlinguna". ÖIl ástakvæði leiðast mér og væmir við sumum; þegar þau eru kveðin í anda suðurland- anna verða þau ekki þjóðleg hérna, þar sem allt er svo stirt og fjörlítið af kuldanum hreyfingarseint en víða þungt. Það eru ástakvæði í Eddu og þau eru þjóðleg." Séra Sigurður vék einnig að einkamálum Gísla og sagði: „Þú, ert að yrkja urn hana Ástu, nú er mál að hætta því; fleiri eru ágætar en hún: og svo ágætt vit gaf guð þér að eg veit að rnissir hennar hefír einmitt snúist þér til góðs. Það er ágætt að reyna nokkurt mótlæti snemma þegar sá á í hlut, sem vit hefir á mód að taka“. Síðast í bréfínu vék Sigurður aftur að Norðurfara með þessum orðum: „Eg sá í vor Norðurfara þinn seinni og las strax kvæðin. Mér þykja þau töluvert betri en þau fyrri og mörg dágóð. Eg minnist þó núna eins erindis í laglegu kvæði „Tinda fjalla eg sé alla.“ Þar er ein hending auðvirðilega og hraparlega orðuð, svo fyrir hana vil eg ekki sjá kvæðið „Ef úr mér hvolast andar golan“, Úr draumi kallaði eg gott kvæði. „Síðasta skipti" uni eg ekki vel við, framar en flest önnur þvílík. Finnur Magnússon líkar mér vel. Mér þykir allvænt um þjóðafræðina, þó hún sé harla stutt. Ekki líkar mér andi þinn í frelsishreyfingunum: of ákafur og áfellisgjarn, telur til hið versta um suma, en besta um suma sem þú hefur mætur á þó þeir hafi einnig ann- marka nóga. Verst líkar mér „til Reykjavíkurpóstsins“ það er skrifað með hroka og frekju. Leggðu niður, vinur minn, kapprit, nieðan þú ert að læra við háskólann og á meðan ákafi þinn er sem mestur af æskunni". Fleiri heil- ræði lagði séra Sigurður Gísla, t. a. m. segir hann í bréfinu frá 18. ágúst 1850: „Þú er ákafur frelsisvinur og föðurlandsvinur, mundu því eftir því að brýna fyrir mönnum hvað farsællegt frelsi er svo menn misskilji þig ekki og ætli þú talir um það sem heimskir menn kjósa helst, sjálfræði, sem leiðir til stjórnleysis, óaldar og óbóta. Fyrst þú ert föðurlands vinur þá keppstu við að verða sem þjóðlegastur í öllu, . . ,“35 Því miður eru svarbréf Gísla til Sigurðar ekki varðveitt að því er best er vitað, en í bréfum Sigurðar til hans er að finna margháttaða þjóðmálaum- ræðu, t. a. m. um hugmynd að stofnun alþýðuskóla, andstöðuna gegn Lærða skólanum eftir „pereatið" og fleira þess háttar. í bréfunum til Gísla eru Guðnýjar vísur teknar til umræðu og er svo að skilja sem menn hafi ekki verið þess fullvissir að Guðný hafi verið höfund- urinn. Séra Jón Jónsson á Grenjaðarstað, faðir Guðnýjar, skrifaði Gísla 28. janúar 1849 og segir þar: „ . . . eg átti einasta að dæma um hvört kvæði eða vísur Guðnýjar heitinnar dóttur minnar væru rétt prentaðar eða ei“. Hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.