Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1986, Blaðsíða 61

Andvari - 01.01.1986, Blaðsíða 61
ANDVARI SIGURÐUR NORDAL, FRÆÐIMAÐUR OG SKÁLD 59 Fræðirit Sigurðar um bókmenntir skipta þúsundum blaðsíðna og er lítil von að gera þeim skil í örstuttu máli. Hér verður því stiklað á stóru. Ég ntun reyna að drepa á það sem mér þykir sérkennilegast í f’ræðimennsku hans — og jafnframt það sem ég tel mikilvægast, það sem mér virðist haf'a liaft mest áhrif og gildi þegar það kom fram, og hvað verðskuldar helst að því sé gaumur gefinn, í nútíð og framtíð. Ef ég væri að skrifa langa ritgerð, gæti ég skipt henni niður í kafla sem hver um sig fjallaði um tilteknar andstæður, líkt og Sigurður gerði í ritgerð sinni unt Stephan G. Fyrsti kafli gæti þá, til að mynda, borið yfírskriftina „Fræðimaður og skáld“. Sigurður fékkst sjálfur við skáldskap, einkum á yngri árum, birti smásögur í tímaritum og gaf þær út í bók sem hann nefndi Fornar ástir (1919). Þar bætti hann við hinu nýstárlega skáldverki Hel, sem nú er viðurkennt brautryðjandaverk í svokölluðum nútímabók- menntum, eitt fyrsta „Ijóð í óbundnu máli“ á íslenska tungu. Bókinni var mjög vel tekið. Karlar lásu Síðasta fullið af tregablöndnum skilningi og kölluðu „bestu smásögu sem rituð hefði verið á íslenska tungu“; ungar meyjar lásu Hel eigi sjaldnar en einu sinni í mánuði uns þær kunnu söguna — eða kvæðið - utanbókar. En með fáum undantekningum varð ekki fram- hald á beinum skáldskapar-iðkunum Sigurðar síðar á ævinni. Hann vitnar á einum stað til þess sem „einhver vitur maður hefur sagt, að flestir menn séu skáld, sem deyi ung. Hann átti við,“ segir Sigurður, „að á æskuárum blossi upp eitthvað af skáldlegri ímyndun í mörgum mönnum, en kafni síð- an í hlóðunum, þegar grautarpottur lífsbaráttunnar sé settur á þær.“ Sum- ir fræðimenn sem svo er farið hafa skáldskapinn eins og hjákonu sem þeir leita til á stopulum launfundum. Aðrir leitast við að sameina þetta tvennt, láta skáldlistina verma fræðin og bregða birtu yfir þau. Slíkt er engan veg- inn einhlítt eða annmarkalaust; eitt vill verða á annars kostnað. En því bet- ur fer þetta stundum vel saman. Flest fræðiverk Sigurðar Nordals bera þess glöggt vitni að það er skáld sem stýrir pennanum, það er ástríða hans og á- setningur að meta bókmenntirnar og skýra af skáldlegri andagift. Hann vill ekki una við það eitt að hlaða vísindalega undirstöðu, á þeim grundvelli vill hann láta rísa nýjar byggingar. Textafræði (filologi) er fánýt nema því að- eins að hún komi bókmenntunum sjálfum að gagni. í forspjalli fyrir bók sinni íslenzk menning (bls. 11 o. áfr.) lýsir hann því hversu hugmyndir hans þróuðust á námsárunum í Kaupmannahöfn. Hann segir að þýsk áhrif hafi þá borið „ægishjálm yfir norrænni málfræði, ntskýringu og bókmenntasögu", og kveður upp þann dóm að þýskum og norrænum fræðimönnum hafi hætt við „að kafna í lærdómnum, í sífelld- um undirbúningi einhvers, sem aldrei var gert.“ Hann hefði getað tekið undir með Jóni Helgasyni sem síðar gerðist merkisberi þessarar þýsk- norrænu málfræðistefnu:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.