Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1986, Blaðsíða 29

Andvari - 01.01.1986, Blaðsíða 29
ANDVARI GUNNAR THORODDSEN 27 Áhugi var á því að hinir svonefndu lýðræðisflokkar, Alþýðuflokk- ur, Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur, kæmu sér saman um einn frambjóðanda. Eftir viðræður forystumanna flokkanna kom í ljós að miklum erfiðleikum yrði bundið að ná samkomulagi í því efni. Nafn Ásgeirs Ásgeirssonar alþingismanns og bankastjóra bar hátt í umræðurini en hann hafði getið sér góðan orðstír sem forseti sam- einaðs þings er alþingishátíðin fór fram á Þingvöllum 1930 og síðar sem forsætisráðherra og þingmaður í nær 30 ár. Alþýðuflokkurinn lýsti yfir fullum stuðningi við Ásgeir sem forsetaframbjóðanda, en honum var hafnað af Framsóknarflokknum. Var þá ljóst að um framboð hans myndi ekki nást samstaða lýðræðisflokkanna þriggja og varð það til þess að hann hlaut ekki fylgi Sjálfstæðisflokksins sem ella hefði getað komið til greina. Samkomulag náðist hins vegar milli formanna Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks, Hermanns Jónassonar og Ólafs Thors, um að þeir legðu til við flokka sína að styðja séra Bjarna Jónsson vígslubiskup til forsetakjörs. Þessir tveir flokkar stóðu saman að ríkisstjórn á þessum árum. Gunnar Thoroddsen hafði ekki farið dult með þá skoðun sína að hann teldi að Ásgeir Ás- geirsson hefði flesta þá kosti sem þyrfti til þessa æðsta embættis lýð- veldisins. Á flokksfundi í Sjálfstæðisflokknum þar sem þessi mál voru til umræðu greindi hann frá því að hann myndi þó styðja til forsetakjörs hvorn þeirra bræðra sem væri, Ólaf Thors eða Thor Thors. Ef hvorugur gæfl kost á sér myndi hann styðja Ásgeir Ás- geirsson og leggja til að flokkurinn hefði ekki afskipti af kosningun- um. Hvorki Ólafur né Thor léðu máls á því að fara í forsetaframboð. Að svo komnu máli greindi Gunnar Ölafi Thors frá því að hann myndi styðja Ásgeir Ásgeirsson þrátt fyrir áform flokkanna tveggja um að leggja séra Bjarna Jónssyni lið. Framsóknarflokkurinn sam- þykkti að styðja framboð séra Bjarna. Snemma í maí var kallaður saman flokksráðsfundur í Sjálfstæðisflokknum þar sem Ólafur Thors flutti tillögu um að flokkurinn samþykkti að styðja séra Bjarna Jónsson til forsetakjörs. Á þessum fundi lagði Gunnar til að flokkurinn tæki ekki afstöðu til forsetaframbjóðenda og ætti ekki að- ild að framboði til forsetakjörs, heldur léti sjálfstæðismönnum það frjálst að velja þann sem þeir kysu helst. Við atkvæðagreiðslu á fund- inum var tillaga Ólafs Thors samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.