Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1986, Blaðsíða 54

Andvari - 01.01.1986, Blaðsíða 54
52 ANDVARI ANDRÉS BJÖRNSSON: Nokkur orð um skáldskap Jóns Helgasonar Kvæðin hafa þann kost með sér þau kennast betur og lœrast ger, en málið laust úr minni fer, mörgum að þeim skemmtan er. Svo komst Einar skáld í Eydölum að orði fyrir fjórum öldum. — Bundið mál sem svo hefur verið kallað hefur fylgt íslendingum aftan úr grárri forneskju, vammi fírrð íþrótt sem Óðinn gaf mönnum í árdaga og sótti til jötna við miklar hættur. Hún hefur lifað heiðni og kristni og verið íslenskri tungu festing og styrkur um aldaraðir. Hagsmiðir bragar hafa alltaf verið margir á landi hér og mætti svo enn verða. Gjöf Óðins var dýrmæt, og stundum var hún eina eign íslendingsins, eina vopn hans í baráttu við ó- blítt umhverfí, eina skjól hans, hlíf og huggun í hörmum. Engir hafa flogið hærra í andanum né skapað sér slíkt langlífí í huga þjóðarinnar sem þeir er fremst nutu þessarar guðagjafar. — Þetta rifjast nú upp þegar Jón Helga- son er allur, sá maður í skáldaflota tuttugustu aldarinnar sem dró gögn sín til skáldskapar svo mjög úr íslenskri og erlendri menningu fyrri tíða. Stað- festing þessa blasir hvarvetna við í ljóðum hans. Kvæði Jóns Helgasonar eru sönnun þess hversu rammöflugar eru erfðir sígilds skáldskapar frá öllum öldum ef þeir sem um þær véla eru gæddir skáldgáfu og kunna vel með að fara. Mitt í skáldskaparnýjungum tuttug- ustu aldar standa þær af sér allt nýstreymi bókmenntanna, og allir sem á annað borð skilja bundið og mælt mál fínna í þeim einnig á okkar tímum endurnýjunarmáttinn og þá heiðríkju hugans sem kvæðin laða til sín frá fyrri tíma verkum. Eftir Jón Helgason hefur birst stórmerk ritgerð sem ber heitið: „Að yrkja á íslensku". (Ritgerðakorn og rœðustúfar 1959) Mætti hún vel vera leiðarvísan ungra skálda um eðli og rætur íslensks skáldskaparmáls, vegsemd og vanda í meðferð þess.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.