Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1986, Blaðsíða 89

Andvari - 01.01.1986, Blaðsíða 89
ANDVARI BJARTUR OG SVEITASÆLAN 87 ið. Því verri sem hagur bænda varð, því fjarstæðukenndari varð mærðin um siðferðislegt gildi bændastarfsins. Ein dæmigerð sveitasælusaga er Hjónin á Hallsá. Sögukaflar úr sveit eftir Ingunni Pálsdóttur frá Akri. Hún fjallar um efnaðan bónda og konu hans sem sýna af sér margháttaða manngæsku og enga skuggahlið. í þessari sögu er grunnt á meira eða minna kristilegri siðapredikun í stíl Rauðsmýr- armaddömunnar. í einum kafla situr Hallsárfólkið veislu og þar heldur sumarmaðurinn Loftur stúdent ræðu: Fynr sjálfan sig kvaðst Loftur helzt mundi kjósa sér slíka stöðu, sem Halls bónda, því þó að bóknámið væri skemmtilegt og gaman að halda lengra á þeirri braut en hann hefði ennþá náð, þá kostaði það mikið fé, langan tíma og enn meiri áreynslu.(13) Þess má geta að Loftur gerist þó ekki bóndi heldur sýslumaður, hvernig sem á því stendur. Árið 1936 kom út fyrra bindi sögunnar Dalafólk eftir Huldu (Unni Bene- diktsdóttur Bjarklind), sem sumir skoðuðu sem eins konar svar gegn Sjálf- stæðu fólki.Hið síðara kom út árið 1939. Fyrra bindi sögunnar er ástarsaga í ríkmannlegu umhverfi í dal á Norðurlandi. Söguhetjan, ísól Árdal, missir móður sína við fæðingu og elst upp hjá föðurnum. Hún hittir síðan marga sæta stráka og verður skotin í þeim en hemur sig um síðir, meðal annars eftir dvöl í útlöndum. ísól missir draumaprinsinn í stríðið og gengur loks að eiga Sveinbjörn bernskuvin sinn, son prestsins á næsta bæ. Sá er framar öðru gæddur trúfesti og öðrum skyldum eiginleikum sem lítt eru taldir rómantískir en hagkvæmir til langs tíma litið. í sögulok eignast hetjan dótt- ur og býr sig undir að njóta móður- og húsmóðurhlutverksins. ísól sættir sig við það hlutverk þótt hún hafí verið sjálfstæð nútímakona og heimsmaður um skeið. Hún velur hlutskipti húsmóðurinnar að vand- lega athuguðu máli, það er niðurstaða sem sagan byggir upp lið fyrir lið; hún hrífst af alls konar stórmenni, bæði lækni, skáldi, uppfinningamanni og útlenskum skógræktar- og tónsnillingum; en það er samt íslenski bónd- inn sem hún velur um síðir. Hún kýs skylduna, hvunndagslífið og sveitina eða með öðrum orðum Sveinbjörn. Það er erfitt að lesa söguna öðru vísi en sem eins konar áróður fyrir þessum gildum. Þess vegna er skiljanlegt að menn hafi talið hana svar við Sjálfstæðu fólki. Dalafólk var greinilega í anda nýrómantíkur (eða síðrómantíkur), viðhorf hennar minna á viðhorf Sigrid Undset, sem vildi ekki að konur færu út í atvinnulífið heldur að húsmóð- urstarfið væri metið að verðleikum. Árin 1932 og 1935 kom út skáldsaga í tveimur hlutum eftir Guðrúnu Lárusdóttur, sem nefnist Þess bera menn sár. Þessa sögu má taka sem annað dæmi um síðrómantískar sveitasælusögur. Söguþráðurinn er í aðalatriðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.