Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1986, Blaðsíða 159

Andvari - 01.01.1986, Blaðsíða 159
ANDVARI UTANRÍKISSTEFNA ÍSLANDS 157 stundað frjáls milliríkjaviðskipti og selt til og keypt frá vestrænu lýðræðis- ríkjunum báðum megin Atlantshafsins. Um 3A hlutar af heildarutanrík- sviðskiptum íslands eru við þessi ríki. Hinir miklu hagsmunir íslands, sem tundir eru frjálsri milliríkjaverslun við þessi ríki, eru rótfastir í eðli hinnar efnahagslegu landafræði íslands og framleiðslu- og markaðsgetu okkar. Af þessu leiðir, að ein ríkisstjórn af annarri, allt lýðveldistímabilið, hefur leit- ast við að styðja frjáls milliríkjaviðskipti, enda þótt aðstæður hafí ekki alltaf gert ókkur kleift að njóta fyllstu fríverslunar, einkum fyrst eftir síðari heimsstyrjöldina. 8. Boð meirihlutavilja íbúanna um utanríkisstefnu Mér virðist enginn vafi á því, að öll grundvallaratriði íslenskrar utanrík- isstefnu, eins og þau hafa verið framkvæmd allt lýðveldistímabilið, séu í fullu samræmi við vilja yfirgnæfandi meirihluta íslensku þjóðarinnar. Segja má, að þessi grundvallaratriði, nema samvinnan við vestrænu lýðræðisríkin um öryggismálin og inngangan í EFTA, hafi verið og séu studd af öllum stjórnmálaflokkum á íslandi og samþykkt af kjósendum í einum kosning- um eftir aðrar. Aðeins einn stjórnmálaflokkur, Alþýðubandalagið og skipulagslegir fyrirrennarar þess, hefur verið andstæður einu þessara grundvallaratriða íslenskrar utanríkisstefnu. Sá flokkur hefur boðað utan- ríkisstefnu óháða hernaðarbandalögum í stað NATO-aðildar og verið and- vígur varnarsamningnum við Bandaríkin og veru hersins á íslandi. „Úr NATO, herinn burt“ hefur verið meginstefna flokksins á þessu sviði. En Alþýðubandalagið og skipulagslegir fyrirrennarar þess hafa yfirleitt ekki notið meira en um 20% fylgis á íslandi, venjulega minna. Um 80% og þaðan af stærri hluti íslenskra kjósenda hefur allt lýðveldistímabilið stutt það grundvallarstefnuatriði íslenskrar utanríkisstefnu að hafa bæri sam- vinnu við vestrænar lýðræðisþjóðir um utanríkis- og öryggismál. Hitt er svo rétt, að stefna, sem leidd er af þessu meginstefnuatriði, þ. e. a. s. vera bandaríska varnarliðsins á íslandi síðan 1951, er meira umdeild. Sem dæmi má nefna, að Framsóknarflokkurinn styður samkvæmt marg- yfírlýstri stefnu sinni aðild íslands að Atlantshafsbandalaginu, en aðeins á grundvelli þeirra skilyrða, sem samþykkt voru af öðrum aðildarríkjum bandalagsins, þegar íslendingar gerðust aðilar að NATO. Þessi skilyrði eru, að ísland hafí ekki her, ætli sér ekki að stofna her, muni ekki hafa er- lendan her staðsettan á íslandi á friðartímum og eingöngu ef íslendingar sjálfir telja það nauðsynlegt. Framsóknarflokkurinn myndaði samsteypu- stjórnir meðal annars 1956 og 1971, sem höfðu, það á stefnuskrá sinni, að erlenda varnarliðið skyldi fara frá íslandi á kjörtímabilinu. Þessa stefnu gat flokkurinn og stjórn hans í hvorugt skipdð framkvæmt vegna innbyrðis
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.