Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1986, Blaðsíða 148

Andvari - 01.01.1986, Blaðsíða 148
146 HANNES JÓNSSON ANDVARI Hin sögulega og menningarlega erfð og reynsla þjóðarinnar eru í raun einn mikilvægasti áhrifavaldur á samhengið í utanríkisstefnu og alþjóðasam- skiptum ríkis. Hluti utanríkisstefnuatriða lýðveldisins íslands voru t. d. arf- ur frá tímabili konungsríkisins íslands. Hin stjórnarfarslegu markmið, ör- yggis- og utanríkisstefnuhagsmunir, menningartengsl við önnur Norður- lönd, áhugi á verndum fiskistofna og skynsamleg notkun þeirra á grund- velli forgangsréttar strandríkisins voru allt mikilvæg atriði í utanríkisvið- horfum íslendinga á tímabili konungsríkisins íslands. Eftir stofnun lýð- veldisins urðu þessi atriði eðlilegur þáttur af utanríkisstefnuviðhorfum ís- lenska lýðveldisins. Hin margþætta og nána samvinna Norðurlanda var gerð formlegri og stofnfest þegar Norðurlandaráð var myndað árið 1952. Markmið þess er að vinna að sem nánustu samráðum og samvinnu ríkisstjórna og löggjafar- þinga Norðurlanda á margvíslegum sviðum. Þátttaka íslands í Norðurlandaráði nýtur stuðnings allra stjórnmála- flokka á íslandi, og ljóst er af starfi norrænu félaganna á íslandi og á Norðurlöndum yfirleitt, að norræn samvinna nýtur almannahylli á öllum Norðurlöndum. Það markmið að eiga nána samvinnu við Norðurlönd stendur því mjög föstum fótum í íslenskri utanríkisstefnu sem og í utanrík- isstefnu annarra Norðurlandaþjóða. Hitt er eigi að síður ljóst, að saga íslands, menning og reynsla hefur einnig haft sín áhrif á mótun nokkurra annarra utanríkisstefnumarkmiða íslands. Þjóð, sem á sér þá reynslu að hafa um sjö alda skeið lotið erlendum konungum og öðlast frelsi sitt, sjálfstæði og fullveldi eftir langa en friðsæla sjálfstæðisbaráttu, þar sem beitt var brandi andans en ekki vopnum, getur ekki verið sjálfri sér samkvæm nema því aðeins, að hún fylgi og styðji í hví- vetna sjálfstæðisbaráttu þjóða og rétt þeirra að alþjóðalögum til sjálfs- ákvörðunar á grundvelli almannavilja, t. d. með þjóðaratkvæðagreiðslu. Af sömu ástæðu hlýtur hún að taka þátt í hvers konar alþjóðlegu sam- starfi til þess að afnema og hindra framkvæmd nýlendustefnu í hvaða formi sem er. Það leiðir líka af margra alda reynslu íslendinga, að þeir hljóta að styðja og stuðla að því á alþjóðavettvangi, að öll ríki verði skuldbundin að alþjóða- lögum til þess að virða mannréttindi og frelsi einstaklingsins til að tjá sig í hvaða formi sem er, til athafna, virkrar stjórnmálaþátttöku og til að ferðast frjáls inn og út úr landinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.