Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1986, Blaðsíða 121

Andvari - 01.01.1986, Blaðsíða 121
ANDVARI GÍSLI BRYNJÚLFSSON OG NORÐURFARI 119 Rakel, Nætur hugsanir, Vísur, Augun bláu, Faraldur, Gamanvísur, Stökur, Kristjánsmál, Aftanninn á íslandi, Óyndi og Stökur. Með þessum kvæðum kvaddi Gísli sér hljóðs sem ljóðskáld og hér gat að líta tvö þeirra kvæða sem öðrum fremur hafa skipað honum á bekk með ijóðskáldum 19. aldar, en það eru Faraldur og Grátur Jakobs yfir Rakel. Gísli mun einnig hafa verið höfundur að hinu óbundna máli í Norðurfara með þeim undantekningum sem þegar hefír verið greint frá. Þar er fyrst að telja formálann sem hann lauk við 4. maí 1848, þá kemur greinin íslendingar við háskólann í Flöfn. Inngangurinn að Guðnýjar vísum og Frá Norðurálfunni 1848. Af þýddu efni hefir þegar verið getið um Hugleiðingar um ríki Serkja á Spáni. Tveir aðrir smáþættir eru einnig í fyrri árgangi Norðurfara - Draumur og Hljóð- pípan — og mun Gísli hafa haft af þeim veg og vanda. Þá birtist þarna kvæði eignað Guðnýju Jónsdóttur í Klömbrum — Guðnýjar vísur, og þótti orka tvímælis að prenta þær eins og síðar greinir. Gísli Brynjúlfsson lauk dagbók sinni 3. janúar 1849. Af henni verður ekki séð að hann hafi nokkuð fengist við undirbúninginn að síðara árgangi Norðurfara sem út kom á haustdögum 1849 — formálanum var lokið 20. september. Heimildir eru því litlar sem engar um hvernig hann var unninn, andstætt því sem var með fyrri árganginn. Hins vegar er ljóst hverjir lögðu til efnið í síðara árganginn. Jón Thoroddsen átti þar eftirtalin kvæði: Haustvísur, Á Svínadal, Oft er hermanns örðug ganga, Skilnaður, Kveðja íslendinga í Höfn til konungsfulltrúa og alþingismanna vorið 1849, Finnur Magnússon, Smalastúlkan, Fjólan fölnaða og í landsýn. Gísli Brynj- úlfsson átti Kvæðis brot, Úr draumi, Síðasta skipti, Á ferð með landi fram á gufubáti um kvöld og tvær ljóðaþýðingar úr ensku: Frakkneskur óður eftir Byron og Bannock-Burn eftir Robert Burns. Einnig fengu útgefend- ur Norðurfara nýtt skáld til liðs við sig — Jón Jónsson Norðmann prest í Grímsey. Hann átti þrjú kvæði í Norðurfara: Austur í björgum, Svefna- ringl og Eina ástin mín góð. Að því er best er vitað var Gísli Brynjúlfsson höfundurinn að óbundna málinu í síðara árgangi Norðurfara, enda segir Jón Sigurðsson að engin ritgjörð í óbundnu máli sé þar eftir Jón.8 Líkt og fyrri árgangurinn hófst Norðurfari á formála sem lokið var 20. september 1849. Þá kom grein sem bar heitið Alþing að sumri og henni fylgdi Bókafregn. Höfuðgreinin heidr Frelsishreyfingarnar meðal þjóð- anna og Norðurfari endar svo á greininni Svar til Reykjavíkurpóstsins og inn í hana er fellt bréf til útgefenda frá Jóni Hjaltalín, síðar landlækni. Þegar litið er á ljóðin í Norðurfara má glöggt sjá að þau eru skilgedð af- kvæmi rómantísku stefnunnar eins og hún birdst í ljóðagerð samtímans. Höfundarnir allir að Hórasi undanskildum höfðu skipað sér undir merki hennar. Samanburður við Fjölni sýnir samt eitt athyglisvert frávik. Þar sem Fjölnir leitaði á vit þýskra skálda og rithöfunda um eíni, eru þýddu kvæðin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.