Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1986, Blaðsíða 171

Andvari - 01.01.1986, Blaðsíða 171
ANDVARI „PAÐ LÝSTI OFT AF HONUM . . “ 169 sér, heldur á sokknum sínum í hendinni og snýtir sér í hann. Nú er hann svo fá- tækur, að hann á engan vasaklút. Þetta kalla ég að bjarga sér eins og best gengur. Ég skellihlæ og bið guð almáttugan að launa honum þetta uppátæki. Þórbergur segist ætla að liggja í rúminu um hátíðarnar. — „Hvers vegna?“ spyr ég. — „Ég er skólaus.“ Þögn. — „Heldurðu annars, að það sé nokkuð varasamt vegna heilsunn- ar að liggja í rúminu?" — „O — nei.“ Kannastu við manninn? í bréfum Vilmundar til Þórbergs sem flest eru stutt er bæði kumpánleg- ur og galsafenginn tónn svo sem vænta mátti. Bréf tilLáru kom út haustið 1924. Vilmundur þakkar vini sínum bókina: Ástarþakkir fyrir bókina, sem hér þykir hnossgæti, betri en hangiketið úr Skálavík, sem er grátt og morkið við beinið, en bókin er gegnreykt og rauðust innst. Menn kunna hana orðið utan að, nema íhaldsmennirnir, sem Helgi prangaði henni út í. Þeir þora ekki að skera upp úr henni, varla að snerta hana. Þegar þeir tóku við henni tylltu þeir aðeins að henni gómunum og héldu henni langt frá sér, eins og þeir byggjust við, að hún myndi explodera á hverju augna- bliki. Þú varst heppinn, að hún var ekki komin út, þegar skipsskaðarnir miklu urðu hér. Menn hefðu ugglaust haldið, að þar hefði hún verið um borð . . . Ég vona, að þú hafið þín laun úttekið syðra þar fyrir bókina: Rekinn úr at- vinnunni, að minnsta kosti ein kúla í gegnum stráhattinn, boðin ritstjórastaða við Mogga með 10 þús. kr. byrjunarlaunum, 100 þús. kr. virði í hlutabréfum í Kveldúlfi fyrir að skrifa níðgreinar um socialisma og samvinnu í Vörð, gelding (sem hefir tekizt) og tilraun til að skera úr þér tunguna (sem ekki hefir tekizt) . . . ísafirði 25. okt. 1925: „Elskulegi fóstursonur. . . Ég hlakka til að sjá svarið til Varðar. En ég er á glóðum, að ég verði fyrir vonbrigðum, þegar ég sé meðferð þína á eldvígslunni. Ég býst við svo helvíti miklu. Og í guðsbænum gleymdu ekki að útmála djöful- lega hlægilega, hvað Jón biskup verður tindilfœttur á spóaleggjunum, þegar hann fer að vaða slíkt bál á Austurvelli. Ég og allt mitt hús mundi byrja á að biðja guð fyrir þér, ef nokkur bæði guð. Og Haddi minnist afa síns í sínum bænum um að skoða kanínur, me og púdda púdd. Hann styður hönd undir kinn og segir: „Sko afa“ — og heldur við endur- minningunni með því að heimta að sjá mynd af afa á hverjum morgni, þegar hann vaknar. Þú sérð, að það eru menn á öllum aldri, sem eru forfallnir í Bréf til Láru. Komdu, hvenær sem þú vilt, og vertu svo lengi sem þú vilt. Taugaveikin líður bráðum hjá, og svo er hægt að bólusetja þig. Og á jólunum verður þú að vera hér. Heilsaðu bræðrum okkar og systrum í syndinni. Þinn Vilmundur & Co.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.