Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1999, Side 156

Andvari - 01.01.1999, Side 156
154 BIRNA BJARNADÓTTIR ANDVARI ömmu minnar. Hverfið var vafið fátæklegri grýttri fegurð sem er auðvelt að auka með hugsun um ímyndaða staði. Allt er annað en það sem maður sér eða getur horft á með berum augum. (75) Það var ekki fyrr en löngu seinna, þegar maðurinn hafði heimsótt löndin sem hann hafði áður séð í leiðslu; það var þar á þessum „svokölluðu fögru stöðum“ sem hann átti ekki eftir að sjá neitt fegurra en það sem birtist hvað eftir annað í svefnrofunum, grýtta auðnina fram með sjónum. Enda er það oft fegurst sem enginn getur séð nema við sjálf og maður verður helst að sjá það með lokuð augun eða um nótt í myrkri eða þegar ekkert sést fyrir innri sýn. Svona getur fegurðin verið eigingjörn og falin fyrir öðrum. (75) í leit að uppruna lífs og listar og í viðvarandi hugsun um listina séð frá sjónarhóli lífsins, verður fleira á vegi þessa manns í hugsun um fegurð. Svona eigingjörn og falin fyrir öðrum er hugsunin um hana til skiptanna. En hvernig ef hún er þetta „ekkert“ sem kallað er svo? Hvernig getur það sem í huga margra kallast „ekkert“ orðið að „frumdrögum fegurðar- smekks“; sjálf „uppspretta fegurðarinnar“? Á þessum litla grýtta mel sem ég hef núna í huga dró ég þegar ég var barn frum- drögin að fegurðarsmekk mínum. Líklega dytti fáum í hug að líta þannig á málið eða trúa að þetta svæði fyrir sunnan húsið, að þetta ekkert eins og flestir myndu segja, hafi verið í mínum augum og skynjun uppspretta fegurðarinnar. Enginn nema sá sem hefur kannski alist upp á öðrum mel og heldur að hann sé hinn eini sanni eða maður sem eyddi bernsku sinni á graslendi eða í stórborg gæti látið slíka fjarstæðu frá sér fara um melinn minn. Sá sem þannig talar hefur ekki hugmynd um að hvergi nema í bernskunni og síðan í skáldskapnum kunnum við best að meta það sem jaðrar við að vera ekkert, fljótt á litið, en allt við nánari aðgæslu. Barnið lifir í fegurð þess sem lítur út fyrir að vera úr engu gert eða einföldu eða litlu. (102-103) En í hvernig fegurð lifir skáldið? Skáldið virðist lifa hugsunina um fláræði skynjunarinnar og spyr sig spurninga á borð við: „Getur verið að ég hafi litið skökkum augum á lífið og fegurð þess fyrir einum sólarhring?“ „Er ég tileygur eða rangeygur hvað varðar sérsvið mitt, það að hafa vit á hvoru tveggja?“ „Ber ég í raun og veru ekkert skynbragð á það sem er fagurt eins og mamman sem finnst sinn fífill fegurstur, barnið sem hún hefur fætt, því hún er eigingjörn og blind á fegurð annarra fífla?“ (103). í kjölfar þessara spurninga reifar maðurinn í húsinu afrakstur kerfis- bundinnar fagurfræði, eða þeirra lögmála um fegurð sem líta með reglu- legu millibili dagsins ljós, segir frá tilraunum til að finna „skynsamleg og ákveðin lögmál fyrir fegurðinni, til að koma í veg fyrir að hún eða öllu heldur smekkurinn geti alltaf leikið lausum hala í lostasögunni“ (104). En
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.