Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1957, Blaðsíða 14

Andvari - 01.01.1957, Blaðsíða 14
10 J. Eyþórsson ANDVAW kost, sem liann las og þrautlas í föðurgarði. Á þeim lærði hann íslenzku eða fékk það vegarnesti, sem hverjum manni er nauÖ- synlegt til þess, að íslenzkur stíll í beztu merkingu þess orðs verði honum í blóð borinn. Aldrei spurði ég Pálma um þetta, og líklega hefur það aldrei borizt í tal. En annað sagði hann mér: Heima á Skíðastöðum var til uppdráttur Björns Gunnlaugs- sonar af íslandi. Hann var undir gleri í ramma og hékk á vegg, yfir rúmi í baðstofunni. Frá því Pálmi mundi eftir sér, hafði hann löngunr staðið uppi í rúmi þessu til þess að virða fyrir sér upp- dráttinn og lesa nöfnin á honurn. Fór svo að hann lærði þau öll ósjálfrátt og mundi í réttri röð. Að þeirri þekkingu bjó hann í skóla og ætið síðan. Idann rnundi afstöðu fjalla og fjarða betur en velllestir aðrir, og undraðist ég oft hina öruggu staðhátta- þekkingu hans, er við urðum samferða í flugvél yfir landið eða með annesjum þess. SKÓFAÁR. Ilaustið eftir að Pálmi fermdist réðst hann til frænda síns, séra Þorsteins Briem á Hrafnagili í Eyjafirði, til þess að húa sig undir skólanám. Þeir Þorsteinn voru systkina- synir. Gekkst rnóðir Pálma fyrir því og flutti hann norður, er hann fór í fyrsta sinni að heiman. Naut hann tilsagnar séra Þor- steins í tvo vetur, en fór að þeim loknum í 2. bekk gagnfræða- skólans á Akureyri. Eftir 1912 var Pálmi ekki að staðaldri heima á Skíðastöðum, enda slitu þau móðir hans og stjúpi samvistum 1914, og fluttist liún þá til Sauðárkróks og var þar búsett upp frá því til dauða- dags (1945). Á vetrum dvaldist hún þó oft í Reykjavík hjá syni sínunr og tengdadóttur. Pálmi Hannesson kom til Akureyrar vorið 1913 til þess að þreyta vorpróf fyrsta bekkjar. Þá sá ég hann í fyrsta sinn, og cl' mér það minnistætt. Þetta vor átti ég að ganga undir 2. bekkjar próf og var einhverju sinni staddur með nokkrum félögum mín- um á skólaganginum. Blíðuveður var úti, eins og norðlenzkur maí-dagur getur beztur orðið. Skólaflötin bak við húsið var auð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.