Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1957, Síða 24

Andvari - 01.01.1957, Síða 24
20 J. Eyþórsson ANDVARI reista á þekkingu, góðum vilja og manndómi. í þessu auðnu- leysi, sem nú gengur yfir mennina, hef ég enga trú á hávaða og gauragangi. Eg hef enga trú á neinum halelúja-sósíalisma eða á húrra-fasisma. Og ég hef ekki heldur neina trú á einhverjum laisse fair liberalisma. . . .“ Pálmi hafði hins vegar ríka samúð með þeirri hölda kind, sem vinnur hörðum höndum á landi og sjó, bændum, verka- mönnum, sjómönnum. Því má óhætt fullyrða, að pólitísk samúð hans hafi jafnan verið ríkust með þeim flokkum, er þær stéttir stóðu að, — án þess að vera öðrum stéttum andsnúinn. I s’íðustu skólaslitaræðu sinni, vorið 1956, varar hann enn sem fyrr hina ungu stúdenta við pólitískri múgmennsku: „í landi voru er nú tími mikillar málýtni og mikils áróðurs, tími haturs og hughvarfa. Þið sjáið, að hvarvetna er vegizt á með orðum fremur en rökum, alls staðar höfðað til tilfinninoa meira en skynsemi. Fyrir því vil ég nú að síðustu, að leiðarlokum, gefa yldcur ráð, og það er þetta: Varðveitið hjarta ykkar hreint og hugsunina skýra, því að slíkt tel ég aðal menntaðs rnanns. Hitt er ósvinnt, þótt algengt sé hér, að hlaupast saman í múg fyrir vígorðum einum eða blekkingum. — Um þetta mætti ræða rnargt, eins og hér er háttað í landi, en öllu verður því sleppt-‘ Það bar til vorið 1937, að Pálmi Hannesson var staddur með nemendahóp úr 5. bekk í skólaferð norður í Skagafirði. Alþingiskosningar stóðu fyrir dyrum, og deilur voru harðar. Þing- menn héraðsins höfðu þá um sinn verið hvor úr sínum flokki, Magnús Guðmundsson fyrir Sjálfstæðisflokkinn, en Sigfús Jóns- son fyrir Framsóknarflokkinn, báðir ágætir menn og virðulegh þingfulltrúar. Þá verður séra Sigfús bráðkvaddur, er skammt var til kjördags. Framsóknarmenn í Skagafirði brugðu þá hart við og skoruðu fastlega á Pálrna að gefa kost á sér til þingmennsku fyrir flokk þeirra. Réð, að ég hygg, meira ást á héraðinu og vin- átta við bændur, að hann varð við áskorun þessari, heldur en löngun til þingmennsku. Á kjördegi hlaut Pálrni slíkt fylgi, ^ hann varð fyrsti þingm. héraðsins, en Steingrímur Steinþors-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.