Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1957, Síða 29

Andvari - 01.01.1957, Síða 29
ANDVARI Pálmi Hannesson rektor 25 annaðhvort í sírna eða með persónulegri heimsókn. Er óhætt að fullyrða, að afskipti skólans og umhyggja fyrir hverjum ein- stökurn nemanda hafi mjög vaxið við tilkomu Pálma í rektors- embættið. Enn fremur var hætt að hafa kennara á verði í hliðar- göngum niðri, en það fyrirkomulag gaf nemöndum oft kærkomið tækifæri til ryskinga, sem þeir kölluðu „að gera bendu“. Yfirleitt var alltof þröngt um nemendur í frímínútum í anddyri og á aðal- gangi uppi, þegar veður bannaði útivist. Var þetta þannig fyrir rektorstíð Pálma, en versnaði stórum, eftir að nemandatala tvö- faldaðist. Alls stjórnaði Pálmi Hannesson Menntaskólanum í 27 ár, 1929—1956. Var þetta tímabil viðburðaríkt bæði innanlands og utan. Ymsir ytri atburðir gripu inn í dagleg störf Menntaskólans. Eftir 1930 voru kreppuár og fjárframlög skorin rnjög við nögl. A þeim árum tókst rektor þó að reisa skólasel Menntaskólans að Reykjum í Ölfusi, þar sem nemöndum er ætlað að dveljast urn helgar við íþróttir og útivist. Málið var tekið upp 1934/35, smíði hófst 1937 og var lokið í aðalatriðum 1939. Var byggingin að mestu reist fyrir gjafafé og með sjálfboðaliðsvinnu nemanda og kennara. Má fullyrða, að þetta hali einkum unnizt fyrir vin- sældir rektors og skólans sjálfs rneðal nemanda og aðstandanda þeirra. Hið sama kom í ljós, er „Gamli skólagráni" gafst upp, þá hlupu ýmsir vinir skólans undir bagga og lögðu frarn fé til þess að kaupa nýjan og betri skólabíl. — Mun slíkt hafa verið óþekkt 1 sögu skólans fyrrum. Árið 1937 var sett ný reglugerð fyrir Menntaskólann, gagn- I i'æðadeild stytt úr 3 árum í 2, en lærdómsdeild lengd í 4 ár. Eá var og tekin upp latínukennsla í stærðfræðideild. — Með skóla- og fræðslulöggjöfinni 1946 var loks gagnfræðadeild við skólann felld niður með öllu. Var það mjög gegn vilja Pálma rektors. Vorið 1940 tók brezki lierinn hús Menntaskólans hernámi °g hafði þar yfirstjórn sína fram á sumarið 1942, er húsinu var skilað. Á meðan varð kennsla að fara fram í Háskólanum og Al-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.