Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1957, Síða 32

Andvari - 01.01.1957, Síða 32
28 J. Eyþórsson ANDVARI Það er varla launungarmál, að þeir „yfirbjóðendur" skólans, sem rektor minnist hér á, eru þeir fyrrverandi menntamálaráð- herrar Jónas Jónsson og Björn Olafsson. Hinn fyrrnefndi gekkst fyrir því, að skólahúsið hlaut rækilega viðgerð á árunum 1928—29, en hinn siðarnefndi lét hefja framkvæmdir við nýja skólabygg- ingu. Haustið 1954 voru liðin 25 ár frá því að Pálmi tók við embætti sínu. Þá var heilsu hans tekið að hnigna. Hann flutti þá ýtarlega ræðu við skólasetningu, og tel ég hana svo merkilega heimild um hag skólans í aldarfjórðung og jafnframt hrot úr sjálfsævisögu Pálma rektors, að ég leyfi mér að taka upp all- mikinn kafla ræðunnar: „Hinn 1. ókt. 1929 tók ég við embætti mínu við þessa stofnun og varpaði þ'á í [fyrsta skipti orðum á nemendur 'hennar. Freistandi væri fyrir mig að rekja sögu skólans og samskipti mín við hann á þeim aldarfjórðungi, sem síðan er liðinn. . . . Aldarfjórðungur er ekki langur tími í ævi stófnunar, sem staðið hefur siðan um siðabót, eins og þessi skóli mcð fyrirrennurum sínum hefur gert, en sá tím- inn verður jafnan ríkastur í buga, sem næstur er. Hitt er tvímæla- laust, að á minni ævi eru síðustu 25 árin hinn vildasti tími og merk- asti, því að nú tékur að halla fast undan fæti, hvort sern brekkan verður stutt eða löng. Það er sagt, að menn gerist grobbnir með aldri, og ég get ekki stillt mig ;um að hreykja mér dálítið hér. Fyrst nefni ég nokkrar tölur. Mér he'fur auðnazt að útskrifa 1728 stúdenta a'f 3088, sem héðan 'hafa útskrifazt, !frá því að skólinn 'fluttist liingað til Reýkjavíkur 1846, eða fullan helming, en um 'fjórðapart allra þeirra, sem útskrifazt ha'fa frá íslenzkum latínu- og menntaskólum frá því um siðabót, þ. e. auk þessa skóla Akureyrarskóli, Bessastaða- skóli, Hólavallarskóli og stólskólarnir að Skálholti og Hólum. ɧ hef átt 87 samkennara og orðið að sjá mörgum þeirra á bak, einkum þcim, sem voru við aldur, þegar ég kom hér fyrst. Yfirleitt hafa samskipti mín við kennarana verið ánægjuleg og mér til mikils gagns-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.