Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1957, Blaðsíða 35

Andvari - 01.01.1957, Blaðsíða 35
andvari Pálmi Hannesson rektor 31 þros'ka og því meir sem lengur ihefur 'liðið, enda 'hygg ég, að sam- hugur og samvistir kennara þessa skóla sé meiri en víSast !hvar gerist annars staðar. Saimstarfið við nemendur utan kennslusbunda hefur tíSast orðið mér ánægjulegt, þó að mishrestur hafi á orðið einstöku sinnum. Ég minnist þá eigi sízt ferðalaga með nemendum mínum, fimmtabekkjaxlferSa, Selsferða og annarra. Fastast verður mér þó í huga samstar'fiS um SeliS, þegar það var reist. í>á spöruðu nemendur si'g ekki, enda hlutu þeir a'f því gleði og gagn. . . . Mér hefur þótt það í stuttu máli mikilla kosta að mega þjóna þessari merku stofnun urn aldarfjórSungs skeið, he'fði aðeins 'viljað gera það mi'klu betur en orðiS hefur. Ef ein'hver spyr, hvað áunnizt (ha'fi í minni rektorstíð og ég gæti þakkaS mér að einhverju leyti eða öllu, þá yrði að vísu þung.t um svörin. He'lzt mundi ég telja þetta: Þegar ég kom hér, þótti mér áberandi, hve lítinn vinarhug, ræktarsemi og virðing nemendur sýndu skólanum, allt 'ti.l þess þeir urðu 25 ára stúdentar. ÞaS mátti heita hynfylgja, að nemendur töluSu um skólann með lítilsvirSingu og sýndu honum kala, jafnvel andúð. -— Ef til vill rná rekja þennan ófarnað all't aftur til 'pereatsins 1850, þegar Sveinbirni Egilssyni var hrökkt hér úr embætti. Bærinn var þá í andstöðu við skólann, og lengi eimdi eftir a'f þeim kala í skólans garð. . . . Hér virSist mér hafa shipazt nokkuð til batnaðar. AndúS nemendanna í garð skólans er miklu minni en áður, virðing þeirra og þakklátssemi meiri. Svo var minnsta kosti um hríð. 1 stuttu máli virSist mér skólinn fara hatnandi allt fram til loka styrjaldarinnar, og kalla ég> aS skólastjórn Væri þá orðin auSveld og skólabragur mjög góSur. Bftir þaS versnaði tí! muna, og tel ég, að þar hafi kennt áhrifa frá styrjöldinni, 'frá °si því og lausung, sem hernám og fjárflóð ha'fði í för með sér. . . . Nu er ég l'ít yfir farinn veg, verSur mér þakklæti rikast í huga, pakklasti til samkennara minna og nemenda lífs og liðinna, þakk- ®tí tíl heimila og aSstandenda, þakklæti til allra vina minna og ■ 'olans 'fyrir hvatningarorð og vinahót, þegar sliks þurfti með, sem öf't hefur orðið. Hitt, sem mér hefur öndvert orðið, aðkast, tortryggni °S getsakir, allt er það nú gleymt. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.