Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1957, Page 37

Andvari - 01.01.1957, Page 37
andvari Pálmi Hannesson rektor 33 Skalk þó glaðr með góSan vilja ok óhryggr Heljar bíSa. Hann var svo óhlífinn viS sjálfan sig og lét sér svo annt um skólann og nemendur, aS hann unni sér ekki aS sitja heima, er nemendur komu saman til dansæfinga aS kvöldinu. Þessi ósér- hlífni og vílleysi Pálma hefur efalaust villt mörgum sýn, þannig aS þeir álitu heilsu hans mun traustari en hún var. Vitanlega var rektor ekki skylt aS leggja á sig teljandi kennslu meS hinni um- hingsmildu skólastjórn, en þar kom þaS til greina, aS Pálmi hafSi )'ndi af aS kenna og nemendur dáSu hann og elskuSu sem kenn- ara- Kom þar hvort tveggja til hin mjúka og heillandi ræSa Pálma oo virSulep framkoma. Auk þess var hann oildur á velli, ‘Höur sýnum og svipmikill. Hann var hærSur vel, en varS hvítur ^yrir hærum hin síSustu árin. Fór þaS honum vel. Þau Ragnhildur og Pálmi eignuSust fimm börn. Elzta barniS, Jón Skúli, f. 5. ágúst 1927, tók banvænan sjúkdóm, er hann var atta ára, og andaSist 3. nóv. 1935. Hann var bráSþroska piltur °g foreldrum sínum rnjög harmdauSi. Ég er ekki viss um, aS Pálmi hafi nokkru sinni náS sér fyllilega eftir þaS áfall, sem hann fékk v'h sonarmissinn. Næstelzt er Ingibjörg Ýr, gift IndriSa Gísla- syni frá SkógargerSi, cand. mag. í íslenzkum fræSum; Pétur Jnkull hcfur senn lokiS verkfræSinámi í Kaupmannahöfn; Skúli Jón er í 6. beldc Menntaskólans, en Pálmi Ragnar í 4. hekk. — ru Ragnhildur var meS manni sínum í Kaupmannahöfn vetur- >nn 1954, er hann var þar til lækninga. Var Pálmi vanur aS segja, a^ hann hefSi sálazt, ef Ragnhildur sín hefSi ekki vcriS hjá sér. , Éimmtudag 22. nóv. 1956 kom Pálmi aS vanda snemma í koiann í jeppa sínum og virtist hress í bragSi. Llm miSjan dag jjrii hann fund meS blaSamönnum á Hótel Borg og skýrSi þeim 'a utgáfustarfsemi MenntamálaráSs og ÞjóSvinafélagsins. ÞaSan

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.